Heimir - 22.11.1904, Blaðsíða 1

Heimir - 22.11.1904, Blaðsíða 1
HEIMIR I. ÁK. WlNNIPEG, MAN. 22. NÓVEMBER I9C'4- Nu. Samkomukvæði eftlr Þorstein Erlingsson J* Fyrst málþing um landsmái er Ieiöinda stund, sem lokkar oss nauöuga saman, við höfum þaö svona, viö förum á fund aö fá okkur smámeyja gaman. Hún náttúra’ er lymsk og laumast enn; hún laöar í flokk bæöi snígla og menn. Þaö er kannske markiö, aö mynda’ á oss skel; en meöan viö aö henni vinnum, þá gæti það farið oss frændunum vel, að finnast hér einstöku sinnum; vér getum eins heitiö á guö fyrir því, að gefa oss kufung aö felast f. Ef hitt verður markiö, að hrærast úr staö, má hver annast það, sem hann veldur, því aflinu veitir ei af fyrir þaö né andlegu buröunum heldur. Ef einhverjum virðist þaö of stór þraut, er allt af svo lafhægt að stelast braut. En lið þaö, sem einhuga leiöina fer, þaö lítur svo merkileg undur;

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.