Heimir - 22.11.1904, Page 6

Heimir - 22.11.1904, Page 6
102 HEIMIR sagan „Þráöurinn aö ofan." Sagan er að engu merkileg. Hún er í þessum gamla sunnudagsskóla anda, aö eitthvaö lítið og smátt, er á fjarska bágt, kemst hátt fyrir herrans mátt, og fell- ur svo aftur og veröur að engu. „Lítil köngurló"er í þetta skifti söguhetjan í stað kramaraumingjans, sem vanalegast er „plátz- borinn" í þess kyns sögum. Frumsömdu greinarnar eru allar á annan veg, og viljum vér telja þær smærri fyrst. „Tveir kyrkjulegir fyrirmyndarmenn" — Gisle Johnsen og Frederik Petersen, háskólakennarar í Kristjaníu. í grein þess- ari fer ritstjórinn um þá nokkrum orðum og lýsir stefnum þéirra í guöfræöismálum. Um það, hversu rétt er skýrt frá stefnum þessara manna, viljum vér lítiö segja, áhrifa þeirra héfir lítiö gætt utan Noregs, og eru þeir því flestum lítt kunnir. Þm'r voru ekki menn, er myndað hafa neinn sérstakan skóla f trúfræðisheiminum, og geta því naumast í orðsins fyllsta skilningi talist „fyrirmyndarmenn". Ritstj. getur þess, aö Gisle Johnsen hafi tilheyrt orþodöx- skól- anum gamla („rétttrúnaöarguöfræöi"), sem hafnað hafi „kulda og nasasjón skynsemistrúarinnar", en reynt þó aö gjöra trúfræö- ina „aö vísindalegri sjálfsþekkingu trúaðs manns" og grundvalla siðfræöina Sem „samstæðilega þekking á lífi trúarinnar." Hvað sem þetta þýðir, sem ekki er sem allra greinilegast, þá er svo aö sjá, sem Johnsen hafi þó þrátt fyrir allt fyllt flokk skynsemis- trúarinanna, sé það satt, sem ritstjórinn hermir hér upp á hann. Hann segir hann og einnig hafa veriö lærisvein Schleiermachers. Ep hafi svo verið, þá fer maöur að efast á ný um, hversu orþo- doxíu Johnsens hefir verið varið, og kemur þá enn r.ýtt til sög- unnar, því Schleiermacher* hefir aldrei veriö til þess skóla tal- *) Schleiermacher er fæddur í Breslau 1768. Foreldri hans til- heyrði Calvíns kyrkjunni, og fyrstu kennarar hans voru að trúarskoðun fylgjendur hinnar svonefndu Moravíönsku hreyf- ingar, sem var Uks eölis, og Methodiskan varð á Englandi skömmu síðar. Arið 1787 fór hann á prestaskóla Moraviana í Barbich, en hvarf þaðan skjótt og innritaðist við háskólann í Halle, þar sem hann dvaldi tvö ár. Meðan hann var við háskólann, varð hann fyrir ýmsum utan að komandi áhrifum

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.