Heimir - 22.11.1904, Qupperneq 11
H E I M I R
107
mæluin", firrast aS ljá þcim eyra, forSast þau og flýja. Og svo
þegar komiS er í kyrkjuna, þá er þaS sama á takteinum, saina
guSspjalliS og lesiS var fyrir þenna sama sunnudag áriS er leiS,
sama útleggingin á því, oft á tíSuin sama ræSan flutt í sama tón,
sarna kenningin um réttlætingu af trú, saina fordæmingin uin
verkin, sama eftirgangssemin meS gjöld, offur, „tíundir á myntu
og kúmeni". Og hvaS er þaS þá, er laSar inenn svo aS sækja
kyrkju, aS þeir tæmi húsin til þess aS safnast undir þess kyns
lestur? VerSur ekki mörgum sú raunin á, aS þegar mest reynir
á, þá rnæta þeir þar „steinblindum augum"? Og hefir ekki marg-
ur landi vor hér vestra snúiS frá vorum vestur-íslenzku kyrkju-
dyrum meS hroll í hjarta, hneykslaSur á æru og velsæmistilfinn-
ingu sinni meS því, er þar hefir fram fariS ?
Kyrkjuræknin sannar alls ekkert. Hún er enginn mælikvarSi
menningar og siögæöis. Vér þurfurn ekki annaö en minna á
þaS, sem Kristur sagöi viS Faríseana forSum um föstur þeirra
og bænahald. Munurinn á sjálfhælninni, „eg fasta tvisvar í
viku" og „eg sæki kyrkju tvisvar á sunnudegi", er ekki svo ýkja
mikill. Ef hiö fyrra heimilar ekki manninum „efstu sætin", svo
mun og hiS síöara ekki gjöra þaS.
Fyrst ritstj. vill klæöa hugleiöingar sínar um menningarbar-
áttu íslendinga í trúfræöislegan hjúp, heföi hann átt aS taka af-
stööu kyrkjunnar til íhugunar.
ÞaS er ekkert ljósara dærni þess, hvar menn standa, en
þaö, hvar kyrkjan þeirra stendur. Því kyrkjan er og veröur æ-
tíS þaö, sem meölimir hennar eru í andlegum skilningi. Sé hún
þröng, öfgafull, andvíg allri andlegri framþróun eSa sé hún rúm,
frjáls, lífiö og sálin í allri framför þjóöfélagsins, svo eru og þeir
er innan hennar búa. Hún opinberar hina réttu mynd almenn-
ingsins. Og þegar vér lítum á hana, þá sjáum vér, ekki í „gegn
um gler í ráögátu", heldur augliti til auglitis, hversu mennirnir
eru.
í staS þess aö leggja allt upp úr kyrkjugöngu og trúrækni,
eins og ritstj. gjörir, þá heföi hann átt aS brýna fyrir mönnum
skylduræknina. Þar sem skylduræknin er vel vakandi, er
er enginn skortur á göfugri trú, engin missmíö á félagsmálum.
Ef menn sækja ekki kyrkju af sannfæringu um, aö þeim beri að