Heimir - 22.11.1904, Síða 14

Heimir - 22.11.1904, Síða 14
r r o HEIMIR Vísur TIL GUÐMUNDAR ÍRNASONAK 27- SEFT- 1904, 1r Liöið er sumar og samveru tíö, og sólskiniö þverrar og ylur. í laufskógam fellur enn laufblaða hríð, og laufdrífan rótína hylur, Og fuglinn að noröan mun flytja sig enn sem fyrri til heitari sveita' og eins og hann flytja sig einstöku menn. —Þeir allir í suöurátt leita. Því þaöan skín heitast um hádegi sól, og hlýjustu blævindar streyma; þar jöröin er grænklædd um „gleðileg jól" og gott þá aö eiga þar heima. Og þú ert á förum; sem fuglinn þú snýrð til frjórri og heitari sveita. En hríðarél hvorki né frostið þú flýrö,— þú ferö, eftir sannleik að leita. En ég sit hér eftir. — Sé æfin þér greið; þín auðna og farsæld mig gleður. Hugur minn fylgir þér hlýlega á leið, og huga þinn utangarös kveöur. Þökk fyrir sumarið; það var mér hlýtt — þau hafa fá verið betri. Eg framvegis minnist þess, minnist þess blítt —minnist þess einkum á vetri. K. S.

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.