Heimir - 22.11.1904, Qupperneq 16

Heimir - 22.11.1904, Qupperneq 16
I 12 H E I M I R Til þín marga fýluför fóru bros og gleöi. VII. Baö til guös, aö bæta sér bilaða trúgirnina. Er það syncllaust, seg þú mér, aö svæfa skynsemina ? VIII. Smátt þó virðist mark og miö mótstæðings og vina— legg þú öruggt atkvæðið inn í verslanina. Eilíf framför er það dont, sem afturkippum skorðast. Sannfrjáls maður velur vont verra til að forðast. IX. Opnast snilli og fegurö full fjöll, af hillingunni, — viðra’ á silluin sólskins-gull sitt í stillingunni. X. Já, spjaldafull er bókin sú frá Brími, hálf biblían í þúsund króna rími ! En ætli’ að mér nú efasýkin batni, þó innblásturinn taki inn í vatni? HEIMIR er geíinn út af nokkrum íslendingum í Ameríku; komur út 18 sinnum á ári og kostar $ 1 árgangurinn. -- íátgáfunefnd eru þessir menn; B. B. Olson, Gimli, Björri Pétursson, Fred. Swanson, Guömundur Arnason, og Magiiús Pétursson, Winnipeg.-------- Ritstjóri síra Rögnvqddur Pétursson, Winnipeg. Utauáskrift til ritstjórnar bluösins er: Heimir, 785 Notre Dame Ave. Winnpeg Man. tJtsendingu oginnheimtu Heimis annast Björn Pótursson, 555 Sargent Ave., og eiu all- ir útsölumenn og kaupendur ritsins beöuir að snúa sór til hans því viövlkjandi. Prentari; Gísli Jónsson, 056 Young st. Winuipeg Mau.

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.