Heimir - 01.02.1906, Page 7

Heimir - 01.02.1906, Page 7
H E I M I R 31 bótarfulltrúinn, eöa þeir setji upp merkissvip og afsegi aö þurfa nokkuð að starfa upp frá því, eða fráskilji sig öðrum mönnum með ýmsu fáranlegu fáti eða háttum,—þeir eru til þess að upphefja manndóminn á jörðinni, aö forða frá niður- lægingu frá þessari kröm og eymd, sem á stundum hefir verið skoðað svo lífsnauðsynlegt, til þess að verða hólpinn—ti! þess eru þeir að mönnum þoki áfram, einum sem öllum, að jöfnuður verði meiri, og umfram alt að skapa karakter.—Þeir eru til þess arna, en hversu sorglegt er það ekki, þegar af neinendum og kennurum þeir eru notaðir til a!ls annars,—til þess að að vinda úr ungdóminum manndóminn og sjálfstæöið, til þess að gjöra þá að meiningarlausum, kjarkiausum og sí-játandi óvitum, sem hafa alt það eftir, er fyrir þeim er haft, hversu sorglegt er það ekki, en slíkt hendir stundum. Það er með öllu að eyðileggja þann tilgang, sem þeim stofnunum er ætl- aður og sem manntélagið á heimting á aö þær fylgi. Nei, en allar þessar tilraunir, sem vér höfum talið, miða í áttina að því að koma heiminum hjá því, sem tilfinning manna segir þeirn að sé illt. Og þær hafa heppnast og eru altaf aö vinna ineira og rneira gagn í þá átt. En livað táknar þetta og hvaö kernur það spursmáli voru við. Því „vegna hvers erum vér Unitarar"? Það kernur því við á þenna hátt, að einmitt þessar tilraunir, sem sprottnar eru frá því, sem vér sögðum áðan að á meövitund vorri hvílir, að hiö sannarlega góða í heiminum sé það sem flytur alla hluti nær sælunnar ástandi, og það og ekkert annað, — þær sanna að þessi meðvitund eða tilfinning vor sc rétt. Að hið góða sé þannig í eðli sínu, og.alt j)ar af leiðandi, sem er gott sé sí og æ verkandi til jnessara hluta. Og að svo miklu leyti sem jtess- ar stofnanir hafa reynst eins og menn hafa gjört sér von um, nefnilega, afstýrandi því sem helzt heftir tnenn frá því aö veröa sælunnar aðnjótandi, afstýra miklu böli og bágindum, er áöur fyrrum var álitið alveg nauðsynlegur skóli að ganga í gegnum, og því jafnvel guösgjöf—þá hlýtur það eitt með rnörgu gjörsamlega að breyta skoðun vorri á guði, og um leið sannfæra oss, að eftir alt og eftir að vér erum búnir að yfirfara

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.