Heimir - 01.02.1906, Síða 10

Heimir - 01.02.1906, Síða 10
34 H E I M I R Só fíuö góöur og láti sér jafnt ant um nútíðina og allii trúa að hann haíi látið sér ant um hina liðnu tíð, þá lætur hann sig ekki án vitnisburðar nú, Hann hlýtur að tala til þessa tíma á skil-jaiilegu máli. Hvort setn trú vor leylir oss öllum aö játa það eða ekki, þá er það nú samt vor hjartans sannfæring allra er til sannfæringar kemur. En eins og vér höfum séö er h'igum vorum öðruvísi háttað nú, en var fyrir 3000 árum, og þaö sem þá var skiljanlegt, og aö eins skiljanlegt öllum fjöidanum fyrir hvað það tæpti á sann- leikanum, er oss sem nú lifuin sama og ekkert mál. Fyrir oss sein ,nú lifuin, ber það ekki vott um nokkurn h!ut nema löngu liðna æíi mannanna, nema barnalega smíö þeirra, er voru á barnsaldrinum í öllum andlegum skilningi. Mál það sem vér skiljum og sem til vor talar er það, seln berst frá þessum tímum frá ytri og innri högum manna nú. liin mörgu listavcrk, hin miklu umskifti, sem altaf eru að veröa á mannheiminHin, cr létta undir með erfiöi og þunga og þraut lífsframfærslunnar, sem eru að smá gjöra þaö ósatt, sem í fyrndinni var álitið guðs lagaboö, og satt að inaðurinn skuli jörðina erja, en hún skuli honum bölva. Heimur, sem er í þann veginn að komast undir umráð manna, sem er farin að taka þátt í kjörum þeirra, farin aö lýsa þeim um nætur, iiytja þá stað af stað, opna fjársjóði sína fyrir þeim, er hann hefir geymt og grafiö fyrir millíónum ára síðan, er sá heimur, sem vér þekkjuin og lifum í, — og svo maöurinn sjálfur meö öll sín ótal breytilegheit, ýinist hryggur eða glaður, vesall eða voldugur í hinum andlega heimi, með þrá og lífslöngun og ást og ótta í hjarta, ineð heilsan eða kveðju eða eggjunarorð eða andvörp, söng eða hálfkveðið. stef á vör, er maðurinn eins og hann er nú, er þaö mál, það al- þeims mál, sem hann talar. Og á þessu máli verður guð til vor að tala, ef vér eigum að skilja, ef hann elskar oss. — Og vér erum þess fullvissir, að þannig talar hann til vor. Og ein- rnitt það sem vér þráum og það sem vér elskum, og það sem leiðir oss á hærri sjónarhæðir í þeirri mynd, sem það birtist í vorum eigin huga, talar hann, ekki í gegnum ósýnileg orð eða

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.