Heimir - 01.02.1906, Qupperneq 22
46
Ií E I M I E
heli eg messaS hér fyrir laglegum hóp í hvort skiíti, og í kvöld
ætla eg aö tlytja fyrirlestur: „Frá öörum heimi", kalla eg hann.
Hver veit nema eitthvaö sjáist á prenti af honum seinna.Næstu
viku verö eg í Marietta og býst viö aö fara til Seattle, Tacoma
og Point Koberts. Þá er eg alveg óráöinn hvaö eg gjöri.
Ekki heíi eg enn þá hitt einn einasta mann, sem ekki er
frjálslyndur í trúarskoöunum. Þeir eöa þær geta náttúrlega
veriö til hér, en eg heíi ekki oröiö var viö þá. Hvaö kyrkju-
félagiö kann aö geta áunniö hér, læt eg ósagt, en grunur minn
er sá, aö menn veröi hér þungir fyrir. En ótfaö er hægt að
vekja hé'r illdeilur og þrætur.
Þetta frjálslyndi hér svona alment er aö nokkru leyti eöli-
leg afleiöing af hinni afarmiklu breytingu á högum og landslagi
og loftslagi. Vér sáuin þaö austurfrá aö viö Islendingar konr-
um aö heiman í nýja álfu, þar sein alt var öðruvísi en heima,
tungan, þjóöin, lífshættir, landslag og veörátta. Vér komum
þar í nýja heima. Viö fórum aö starfa og viö fórum aö hugsa,
miklu meira en áöur. Nú koina menn af sléttunum, úr brenn-
andi sumarhitum og nístaudi vetrarfrostum, vestur á þes:a
strönd, og koma þar aftur inn í nýja heima, alveg ólfka þeim,
sem þeir liföu í áöur. Þeir sjá hír hin snjókrýndu ljöll, hina
tröllslegu skóga, hið mikla úthaf. Þeir sjá hér indæla iirði og
víkur, blómlega aldingarða og sígræna jörð. Þetta altsainan
vekur í huga þeirra nýjar hugmyndir, andi þeirra verður miklu
víðtækari, sjón sálarinnar veröur miklu skarpari. Hinar gömlu
hugmyndir eru prófaðar og vegnar og vei þeim, sem léttar
finnast. Náttúrlega er þaö margur maöurinn, sem hefir komið
frjálslega hugsandi hér vestur, en hinir sem ekki hafa vaknað
þar af ýmsum ástæðum, þeim er mjög hætt viö aö valcna hér,
og vakna þá stundum af illum draumi, og veröa glaðir þegar
þeir sjá blómin gróa og sólina skína um himingeiminn. Þeir
kæra sig þá ekki um aö sofna aftur og fara að dreyma drauina
vonda og ljóta. Enda sést þaö ekki á neinu hér aö fólk breyti
ver á nokkurn hátt en þar, sem kyrkjan er í algleymingi. En
það eitt er víst að hér er dálítið minna af hræsni og tvöfeldni,
en sumstaöar annarstaöar.