Heimir - 01.12.1906, Page 7

Heimir - 01.12.1906, Page 7
H E I M I R 175 un prestatilbeiöslunnar eins og honum og sonum hans tveimur, Skapta og Magnúsi. Þaö bj'rjaöi snemma ágreiningur rnanna yfiir kyrkjumálum. Séra Jón vakti hana íyrst í deilum sínum viö séra Pál Þorláks- son. Eftir aC safnaöarinyndanir kofnust á fót í Dakota vökn- uöu þau mál á ný, en í annari mynd. Menn voru rnargir fá- tækir íþádaga. Sumir veigruöu sér viö aö ganga í söfnuö vegna fátæktar, ekki af því að þeir ekki þráöu kristilegt safnaö arlíf í bygöinni. Þegar þessir svo sóttu messur voru þeir álitn- ir nokkurskonar óheimildarmenn aö því. Og heyrðist þá fyrst aö „þeir væri aö stela guösoröi" meö því aö taka upp sæti frá safnaöarmönnum á messustaönum. Ekki hamlaöi Brynjólfi sjálfum fátækt né ófélagslyndi írá safnaðar inngöngu, en hann kunni því illa, þeirn nýkristna siö vesturíslenzku lútherskunnar, aö menn væri þjóíkendir fyrir aö sækja helgar tíöir, Enda fór hann þá aö íhuga kyrkjukenning- arnar fyrir alvöru. Skapti sonur hans kom þá heim um þaö leyti og gerðist brátt öflugur forgöngumaöur frjálsrar trúár, er ekki batt bagga sína kyrkju og kreddu hnútum. Vaknaöi þá fyrir alvöru hin svonefnda „frítrúar hreyfing", sem kend var viö þá Brynjólfsmenn. Þaö var í Febrúar 1888 aö þaö myndaöist íyrst „Hiö ís- lenzka menningarfélag", aö heimili Stephans G. Stephansson- ar skálds, er þá bjó vestur viö Pembinafjöll í Garöarbygö. Þaö var að tilhlutun fárra manna og voru aðalforkólfarnir þeir Brynjólfssynir, Skapti og Magnús. Tilgángur félagsins var sá aö rýmka um skoöanir manna og hafi þaö ekki gert þaö, þá hefir enginn félagsskapur lej'st verkefni sitt af hendi. Félagiö var starfandi í tvö ár. Þaö hélt: fyrirlestra-samkomur drottins- dag hvern, er veöur og búsýsla manna leyfði. Fyrsta áriö fluttu þessir fyrirlestra á fundnm þar: Ólafur Ólafsson uin Andatrú. Skapti Brynjólfsson, Björn Halldórsson, Sigrbjörn Stefánsson, Björn Pétursson, Stephan G. Stephansson o. fl. Félagiö var tæplega myndaö þegar á þaö var ráöist í Sam- einingunni af séra Jóni Bjarnasyni. Voru þá kjörnir Stephan G, St. og Brynjólfur aö svara þeirri árás, sem þeir og gerðu.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.