Heimir - 01.12.1906, Side 8
HEIMIR
176
*
Því iniöur er ekki rúm til aö fara ýtarlega út í starfa þess-
ara inanna um þetta leyti, en aöalsvaramenn félagsins voru
þeir Brynjólfssynir, er til rnannamóta og ræöuhalda kom, eri
heima fyrir, viö gesti og gangandi Brynjólfur sjálfur. Hann lét
ekkert tækifæri ónotaö aö tala fyrir mönnum skynsemi cg vit.
Og andst.eöingar hans létu heldur ekkert tækifæri ónotaö aö
sverta orð hans og verk í félagsþarfir, en lítiö ávanst þeim í því
efni. 1889 varö burtflutningur úr bygöinni og fluttu margir ft'-
lagsrnenn. Félst þá til ærinn starfi af ööru tagi, og hætti félag-
iö brátt fundahöldum, en þaö haföi unniö sitt verk.
Fram á þenna dag betir Brynjólfur sarnt lialdiö áfram meö
þeiin sama áhnga og áöur aö útbreiöslu frjálsra skoðana.
I Sept. 1892 andaöist Þórunn kona Brynjólfs og sex árum
síöar brá hann þá búi, og hefir síöan mestan tíma dvaliö hjá
Magnúsi lögmanni syni sínum í Cavalier í Dak.
Alls eru börn Brynjólfs sjö: Tvær Sigríöar, Olafur, Jónas,
Skafti fyrv. þingm. Dakotaríkis, Björn lögmaöur í Grand Forks
og Magnús héraöslögmaður í Cavalier N. D.
Brynjólfur er vel meöalmaður vexti, grannur, beinvaxinn
og hiö mesta snyrtimenni, bláeygur og skíreygur, röddin þung
og atkvæöamiki), svipurinn allur fyrirmannlegur. Hann er nú
hniginn mjög aö aldri, en er enn viö góða heilsu. Ákafamaöur
hefir hann ætíö veriö og aldrei hrasandi og hálfur í neinu, er
hann hefir tekið fyrir. Hann varö því drýgri í viöskiftum viö
andstæöinga sína í skoöanamálum en nokkur annar, er enn hefir
komiö við sögu vora hér vestra. Fyrri á árum ritaöi hann mikiö
í blööin, aöallega var þaö þó „Hkr.", er hann var meöeigandi í.
Eitt srnárit varð mönnum tíðrætt um þá, er nefnt var ,Höfuð-
presturinn í Israel", og kom út með „Hkr." Var B. höf. þess.
Enginn hefir ástsælli veriö af yngri mönnum en hann, hefir
hann og jafnan veriö ungur. Er þaö ósk og von Heimis, aö
gamalmennið unga eigi mörg og friösæl ár enn aö baki,—aö
hans æfinnar gamlárskveld veröi æ fagnaöarríkara og bjartara,
unz hann flytur á burt út fyrir rökkurtjöldin inn í friðarheiminn
eilífa og góöa. [Framhald í næsta blaði]