Heimir - 01.12.1906, Síða 10
17«
H E I M I R
Fjallgangan.
-------------
Þykk og öskugrá þokuský höföu byrgt sólii a niest allsn
daginn, en rétt fy^rir sólsetriö rofnuöu skýflókarnir, svo hún
náöi til aö skína út á milli bólstranna og varpa gullinni blæju
yfir fjöll og dali. Og í sömu andránni nam göngulúinn ferða-
maöur staöar á heiðarbrún og rendi hvössum augum austur uin
héraö mikið og fagurt, er nú blasti viö augum hans. ,,Hér lít
eg þá loks hiö lengi þráða land“, hugsaöi hann. ,,Hér er golt
aö vera, og víst fagna eg nú yfir því aö hafa ekki látiö hættur
eöa þrautir telja mér hughvarf. En annaðtveggja er nú, aö
mér förlar sýn, eöa móöa mikil rís hér austur á völlunum og
bannar útsýni nema spölkorn frá fjallarótunum."
Hann haffci komið langt aö þessi göngumaöur. Snemma
morguns haföi hann yfirgefiö heiinili feöranna f þröngri dal-
skoru langt fyrir vestan öræfin. Þaö var svo þröngt í dalnum,
að hann sá engin tök til að komast þar áfram. Hann haföi
heyrt aö fyrir austan ómælilega fjallageiminn, er blasti viö
auga af vestari dalbrúninni, væru fögur og frjó héruö. End-
ur og sinnum höföu kjarkmiklir menn lagt á öræfin í leit eftir
víðara verksviöi og betri sveit. Sumir þessara höföu snúið aft-
ur og sagt, aö þó þröngt væri í dalnuin, væri þó betra aö búa
þar, en aö berjast við illviöri á fjöllum uppi. Aörir höföu aldrei
komiö aftur og engar fréttir frá þeim borist. Dalbúum var því
óljóst hvort þeir heföu komist af eöa orðið vörgum aö bráö á
öræfunum. Þaö síöara var taliö líklegra, enda makleg laun
fyrir gjörræði þeirra, aö yfirgefa óöul feðranna til aö kanna
ókleif fjöll, sem öllum voru ókunn.
Alt þetta var gönguinanninum kunnugt. Hann haföi líka
hugsað sér allar mannraunir, er vænta mætti á veglausum ör-
æfum, en hann var á bezta aldri, hugmikill og sterkur. Hug-
rakkur lagöi hann því upp úr dalnum og nam ekki staðar fyrri
en upp kom á heiðarbrúnina fyrir austan dalinn, þar nam hann
staðar og leit 'niöur í dalskoruna, þar sem hann haföi aliö aldur
sinn, þar sem hann svo oft haföi leikiö sér „að skeljum á hól"