Heimir - 01.12.1906, Síða 11

Heimir - 01.12.1906, Síða 11
H EI M I R 179 meS hinum börnunum. „Marga unaSsstund heh eg liíaS í daln- um þeirn arna", hugsaSi hann, „og víSa er hann fagur, þó hann sé þröngur. HefSi hann veriS ögn breiSari, ögn meira land- rými, þá hefSi eg hvergi fariS, enda þótt einhver ósýnileg þrá knýi mig burtu og austur ytir fjöll. Eg flý þig dalurinn ininn, og kem líklega aldrei aftur“. Svo sneri hann baki aS dalnum og horfSi austur til fjallanna, er risu tignarleg og fögur upp af heiöarflesjunni framundan. ÞaS sýndist varla steinsnar yflr aS fjöllunum.en víst reynd- ist göngumanninum vegurinn laugur og erfiSur. Nærri örmagna náSi hann loks upp á hæsta fjallshrj'gginn. Þaöan var víSsýnt og tilkomumikiS útsýni, ogfagnaSi göngumaSurinn yfir aS vera þangaö kominn, því þangaS hafSi hann oft langaS. ÞaSan sá hann móta fyrir dalnum feSranna, en úr þessari fjarlægS var hann nú líkari dökkri skuggarönd en bygSu bóli. Til austurs reis í fjarska annar fjallgarSur og hærri miklu og ófrýnlegri en sá er hann nú var aS klifra yfir. ÞangaS stefndi hann nú og þangaS náöi hann eftir langa mæSu. En margar óvæntar hættur og þrautir mættu honuin á þeirri leiö. Fyrst um sinn lá leiS hans yfir víSlendar heiSar-flesjur þar sem bjarg- vænlegt var, enda fólk þar á stangli aS ,,reisa sér bygSir og bú“. En ekki leizt göngiimanninum á sig þar, enda keyrSi þráin hann austur og lengra austur og nær fjöllunum háu og austur fyrir þau. Uin síSir stóS hann á fjallsröndinni hæstu. Þaöan var meira víösýni, en hann haföi áBur getaö gert sér hugmynd um, en kalt var þar og fokviörasamt. Framundan, til austurs, reis upp hærri og ferlegri fjall- garöur—svo ferlegur enda, ab göngumanninuin ægSi viö hæS hvítgráu hnjúkanna, er voru huldir til hálfs í skýjunum. Já, hann var ægilegur þessi fjallabálkur, en fær hlaut hann aö vera huguöum manni og þrekmiklum. Þegar niSur kom af þessum miögaröi fjallanna tóku viö gróöurlausir sandar. Var þar brunahiti um daga, en napur kuldi um nætur. Liöu svo dagar aS ekki fékst dropi af vatni, nema beygt væri langt af leiö. Er nær dró jökulfjöllunum miklu uxu torfærurnar meö klukkustund hverri. Farartálm-

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.