Heimir - 01.12.1906, Qupperneq 13
þaö maöurinn, sem nú var umhverföur í bleik og skinin bein?
Eöa haföi annar gert það síöar? Upp á þessar spurningar fékst
ekkert svar.—Vindurinn óx og hvein hátt í klöppinni og með
hverri hrinu heyröist nú göngumanninum sagt „snúðu aftur,
snúöu aftur". Atti hann aö hlýða þessum ítrekaöa boðskap, er
barst honum áþreifanlega, þar sem beinagrindin var sýnilega,
þar sem orðin voru rituö á blaöinu og ímynduninni barst hann
skilmerkilega í hrinum stormsins. Var þaö karlmannlegt, var
það viturlegt, þegar ekki voru eftir nema fáein fótmál upp á
þá sjónarhæð, er hlaut aö sýna hvort vonin eöa kvíöinn heiöi
meira til stns máls,—kvíöinn, aö annar enn ferlegri fjallgaröur
væri lengra austur, vonin, aö þetta væri hasti og erfiðasti fja.ll-
garðurinn ög aö öll þraut væri á enda, er yfir hann væri komiö.
Vfar það viturlegt að snúa þarna aítur? Nei, aftur skyldi hann
ekki snúa aö svo stöddu. Hann var kominn of nærri fjallsbrún-
inni til þess aö snúa aftur án þess aö skygnast eftir hvaö beið
manns fyrir handan jöklana. Og svo bjóst hann til hvíldar og
svefns viö hliðina á beinagrindinni. Þar lét hann fyrirberast,
og þaö alla nóttina, í svefni og í vöku var sem tvær skipandi
raddir segöu á víxl í eyru honum: „Snúöu aftur". „Óttastu
ekki. Leita og munt þú finna“.
Gistingin í skútanum var köld, en hress og afþreyttur reis
göngumaöurinn á fætur meö morgni og gekk í annaö sinn upp
fyrir klapparhyrnuna, til aö líta á leiöina framundan. Tók
liann þá eftir því, að á bláhamri gljúfursins stóöu litlar stein-
yddur liér og þar upp úr hjarninu, og ekki lengra en svo á milli
aö seilast mátti af einni til annarar. Einmitt þarna varö hann
aö fara, eöa aö öörum kosti aö klifra niður aftur sömu leiö og
hann kom og leita aö uppgöngu í öörum staö. Hann haföi áö-
ur leitað eftir líklegustu uppgöngunni og hún virtist vera ein-
initt hér, en ekki annarsstaöar. Því þá aö hika? Því ekki aö
treysta á steinyddurnar upp úr gaddinum? Þaö var aö vísu ekki
árennilegt, því hann þurfti þá hálfur að slúta yfir gínandi gljúf-
ur, en hálfur hvíla á glerhálli snarbrattri fönn.
,,Víst geyinast bein mín eins vel í gljúfrinu því arna eins
og annarsstaöar, ef svo vill verkast“, hugsaöi göngumaöur,