Heimir - 01.12.1906, Síða 16

Heimir - 01.12.1906, Síða 16
HEIMIR 184 ing. Kom þú með oklcur og skulum við ábyrgjast þér fljóta og greiða ferð." Þannig létu allir ferjumennirnir daluna ganga og lá við stundum að í ilt færi, er eirm lýtti og vítti far hinna fram úr hófi. Ovanur slíkum ilideilum sleit göngumaðurinn sig úr þvögunni og sneiddi hjá öðrum slíkum. Mitt á meðal þessara æðandi ferjumanna tók hann þá eftir hvar ferjumaður stóð og hafðist ekki að. Sáu þeir hvor annan jafnsnemma og á- varpaði þá ferjumaður göngumanninn undireins og bauð hon- um far með sér. ,,Ferju minni hrósa eg ekki sjálfur“, sagöi hann, ,,en kom þú, vinur, og skoða hana gaumgæfilega sjálf- ur. Lítist þér hún nægilega traust, þá tak þér far með inér, ef ekki, þá skiljum við jaingóöii vinir fyrir því. Fargjaid er hér ekkert ákveðið, en hver og einn borgar eins og hann álítur sanngjarnast, eða eins og efni ieyfa. Þeir sem ekkert eiga, eru jafn velkomnir og þeir ríku. Þeir sem betur mega borga inismuninn. Þetta eru reglur okkar,' én kom nú og skoða ferjuna'*. ,,Vel líst mér á ferjuna, en betur þó ef unt er á reglur ykkar“, sagði þá göngumaðurinn. ,,Og ineð þér tek eg far yfir íljótið. En seg mér því breytni ykkar hér á ferjustaðn- um og reglur ykkar allar eru svo ólíkar breytni og reglurn allra hinna?“ ,,Munurinn kemur af því“, sagði ferjumaðurinn, ,,að þeir leggja ekki eins mikla áherzlu eins og við, eða eins og við reynum að leggja á, að framfylgja í öllu þessu mannúðar- boðorði meistarans: ,,þaff scm þcr viljiff aff mennirnir gcri yður, þaff cigið þér líka þeim aff gera “. Norlinguk. (9"

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.