Heimir - 01.12.1906, Page 19

Heimir - 01.12.1906, Page 19
HEIMIR 187 og inni undir þakskeggi sorglaus og sæl býr svalan og eggin sín ver, hún storkandi sýnir mér sólyljaö bak, viö sumarið hæöist að mér. „ O, frelsi ! — Lífsins loft, sem litblómum þroskar rót ! og ómælis himinn of höfuð mér ! og heiðgræna jörð undir fót ! rétt svipstund! að finna inig sjálfa’ eins ogfyr, er söng eg um árdegi ljúft og vissi’ ei hvað skorturifan sverfur sárt og sulturinn nagar djúpt. Ó, hvíld ! að eins hvíld eina stund ! eg hygg ekki’ á langsæla stund, ekki vonar né ástar né unaðarstund, en örstutta, grátfrjálsa stund; því hjartanu létti ef leyst væru tár úr læðingi í saltri gröf; (?n falli þau niður, mér nerna þau starf, eru nálinni’ og þræðinum töf !" Meö þróttvana, þreytta hönd, með þrútin augu og rauð, svo töturleg kona við sauma sat, að siðmenning öll virtist dauð. Spor! spor ! spor ! við sparnað, hungur og þröng, með hreimi, sem vitnaði um horfið þor —ó, heyri það auðugir meðal vor— c hún söng þenna „skyrtusöng". .S'/o. Júl. Jóhannesson.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.