Heimir - 01.12.1906, Page 31
IIE I M I R
199
gagnslaust væri aö lesa, Menn vara við hættulegum bókum,
<og stuudum eru þ.er bækur hættulegar, sem svo eru kallaöar.
En Uættuiegar eru ekki þær bœkur einar, 'sem reyna að vekja
íýsnir ungra iesenda eða auka léttuð þeirra og leti, heldur og
þær, sein gera mikiS úr því eöa dást að því, sem er einskis-
vert eöa ómannlegt, eöa breiöa út hieypidóma og gera frjáls-
Syndi og framfaraviðleitni tortrj-ggilega,
Gagniö og skaösetnina, hættuna og hættuleysiö veröur þó
aö tniöa við hvernig á stendur. Bækur, sem gefa barnaiegar
og þvt villandi ímyndir af mannseðíinu (eins og t. d. hinir sögu-
legu rótnanar íngemanns), má ef til vill fá í hendur io~—12 ára
börnum, án þess þau hafi iit af því, en eldri börn er hætt viö
aö slíkar bækur -geri ónýtari, Bækur, seni fullorðnir menn
hafa ekkert gagn af að lesa, geta verið skemtandi og gagnlegar
fyrir börn. Á sansa hátt eru til tnargar bækui', sem lýsa löst-
um og ástríðum, án þess að það sé gert í illutn tilgangi, og
væri rangt að leyfa unglingum að lesa þær, en þær geta eigi aö
síður verið hæfar fyrir þroskaðri menn og ste.kari á svellinu, og
eru því í sínu gildi.
Leiðinlegar bækur eru nær því jafnillar og skaölegar bæk-
ur, og það er hjátrú að virða nokkurs þá alvöru og þann lær-
dóm, setn okkur finst leiðitilegur. Leiðinlegar bækur fæla les-
andann írá að afla sér þekkingar.
Sögulegar bækur eru t. d. oft voða-leiðinlegar; menn strit-
ast við að !esa í þeim og telja það skyldu. Eyddu ekki tíma
þínum á svo hnj'óskþurru svæði, nema þú séit að leita að ein-
hverju. Brjóltu ekki tennurnar á því grjóti. Sagan getur ver-
iö og á að vera skemtilegust allra námsgreina. Mér finst þaö
vera enn þá skemtilegra, að fá aö vita um menn, sem hafa ver-
iö til.en um hina, sern ekki hafa verið til, þótt þeir séu búnir til
eftir réttum fyrirmyndum. En söguritararnir leggja stundum of
iítið á sig, lýsa mönnunum að utan, án þess þeir hafi kannað
innviðuna.
Eg sat eitt kveld í þýzkuin háskólabæ við hliðina á prófes-
sor í sögu, og sagði hann mér að hann væri að rita sögu Both-
wells, vinar Maríu Stuart, sem drap Darnley. Mér varð að