Heimir - 01.12.1908, Blaðsíða 3
HEI MIR
Gleöileg Jól! Og mjög snemma A tíma færöi kyrkjan
fæöingárhátíö Meistara kristninnar yíir á þessa hátíö. Hann
fæddist í Bethlehem á jólum, í þann mund er fórnareldarnir
brunnu sem skærast á Noröurlöndum, þegar hátíöareykinn
lagöi í skýjaböndum til himins frá Alemanníulandi, er gleöi-
dansinn var sleginn sem hæst í Hlymsdölum. Undarlegt, óviö-
jafnanlegt, kiistnin \aiö aö innblása hátíöina. Hún gat ekki
aftekiö hana.
Og svo hafa „Gleöileg Jól" veriö hrópuö mann frá manni
ofan aldirnar, og „Jólum inínum uni egenn." Bergmáliö forna
líöur inn um lokaöar dyrnai lij;'. mr'r og gnauöar í vindinum, er
þýtur fyrir gluggann. Þaö er dátt í HlyinSdölum. Ketilhaldan
er flotstorkin í Þrándheimi — Og af hæöum Austurlanda eru
útréttar hendur til vonar og líknar. „Komiö til mín!" Frán-
eygi, myrkhæröi, þýömáli sonur Galílea lands, hverjir komu til
þín? „Þeir hristit höfuö sín og gtngu íiam hjá."
Er eg blendinn í trúnni? Thorvaldsen hefir höggviö þessa
tnynd í hvítan leir. Og hverjir eru Maltheus, Markús, Lúkas
og Jóhannes, Rafael eöa Angeló? Thorxaldsen hefir höggviö
inyndþia. Þannig er hún vor. Og hún er mér kær. Hún er
hold og býr meö oss. Innofin vorum sögnutn og vorum siöunt.
I veizlusalinn í Hlymsdölum aö Uppsölun: hjá Niðarósi, treöur
ókunnur maöur. „Kontiö til mín!" Sameinið. guðahelginni
mannhelgina. „Friður á jörö!"
Gleöileg jól! segja menn nú, og nteð gleðilegu jólunum er
hjálpræð.isherinn búinn að hengja upp krókpotta sína viö hvert
götuhorn. Bústnir, blánefjaðir og boröalagöir sáluhjálpar sol-
dátar standa yfir þeim, berja sér og blása í lcaun. Sáluhjálpar
soldátar, er meö elju og ástundan frelsa sálina frá líkamanum,
það lítiö er vera kann af sál í umvcntu iðrandi syndurunum.
Þeir biðja um gjafir í pottinn, seöla, smáperiinga, eirskildinga,
svo aö sjóöi í pottinum og fátækir fái jólamat. Iværleiksverk!
seöja hungraða unr jólin. — Já, aöeins þeir vildi seöja og gæti
satt,—