Heimir - 01.12.1908, Blaðsíða 23
H E I M I R
>43
meö ofbeldi, heldur meö sannleika o*í lögum, og sjálfur er lög-
hlýöinn og vitur, hann er réttlátur.
Enginn er lærður þó honum sé lausl um mál, en sá sem er
hóglátur, laus viö ótta og hatur, hann er vel mentur.
Enginn er öldungur ]ió hann sé grár á höfuö; aldurinn vex,
háriö gránar, en hann gjörist gagnslaust gamall.
Sá, er í býr sannleikur, kærleikur, manndómur, sjálfsstjórn,
hófiæti, er laus viö illar hugsanir, sá erspekingur og sannnefnd-
ur öldungur.
SÆLA.
Lifum velsælir, hötum ekki þá er hata oss, meðal manna
er hata oss, látuin oss búa, en berum ekki hatur til þeirra.
Lifum veisælir, lausir viö ágirnd meöa! ásælinna, meöal
manna fullir ágirndar látum oss búa, en ágirnumst ekki.
Agirnd brennur eldi heitara, og happlaust er alt hatur.
Heilsan er gjafa bezt, nægjusernin æösti ríkdómur og tralist-
iö betra en frændalið.
Þann, sem laus er viö ástríður, ást og hatur, ótta og undir-
gefni, sorg og gleði, hann metur heimurinn mikils.
Ættingjar, vinir og vandamenn, fagna þeint er ler.gi htfir
veriö fjarlægur, en kemur heill heim. Þannig bíða manr.sirs
allar hans góöu gjöröir, er hann hverfur fiá þessum heimi ti!
annars, eins og ættingjar og vinir fagra þa r kcn u hans.
„Alt skapaö líöur undir lok," sá er þetta sér tekur lífinti
meö alvöru og stilljngu.
Meö ástundun safnar maöur vizku, meÖ iöjuleysi glatar
maður henni. Sá, er þessa tvo vegu aðgreinir, velji sér þann
aö ltann vaxi aö þekkingu.
Allar ytri myndir eru ósannar. „Hér mun eg dvelja þá
regniö fellur, hér um vetur hér um sumar," svo hugsar heimsk-
inginn, en hugsar ekki til síns skapadægurs.
Dauöinn kemur og hrífur hann a brott, sælann af sonum og
sælann af fé, hrasandi í ltuga, eins og fióöið fellir bæinn þá fófk
er í svefni.
Ekki bjarga synir, ekki faöir, ekki vandamenn: Enginn
styrkur eru ættingjar þeim sem dauöinn ltefir dæmt sér.
Vitur maöur og sæll er sá, er þetta skilur, sér eilífleikans
(Lauslcga þýtt.)
veg.