Heimir - 01.12.1908, Blaðsíða 13

Heimir - 01.12.1908, Blaðsíða 13
HEIMIR '33 þorsteinn -þorstcinsson: GALLAGRIPUR. KAPARI, eg þakka þér þinna verka lýti, þau eru oft, þá illa fer, einu lífsins býti. Sízt ber inér a'ð segja frá svaöilförutn mínurn:— göllum þeim sein uröu á, öskubíti þínurn. Og þá sýna ekki þarf augurn þinna vina, sem aö þú gafst alt í arf utan hreinskilnina. Glöggir æ þeir gæta aö gluíu á hverju fati. Jafnvel leita á leynduin staö litlu eftir gati. Vilja þeir aö sérhver sé sorgar klæddur skrúöa. Ösli í tárum upp í hné— auösveipur sem brúöa. Heilagur og hreinn sem mjöll hver einn þykist vera.— Sakleysisins fossaföll fannhvíta þá gera. VÆf)I Letta var ætlað Hkr. af höf., en með leyfi hi ns flytur Heimir | að 1'' líka, af pví oss tinnst það Larfleg áminning og nokkuð cr gjarna mætti i hugast, Legar mest frægð Lykir vera i „hnlfleika" og „millihils“-fræðum. Ritstj.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.