Heimir - 01.12.1908, Blaðsíða 21

Heimir - 01.12.1908, Blaðsíða 21
HEIMIR 141 Veröi engmn á vegi ferðamannsins aö honum sé fremri eöa jafningi hans, þá haldi hann áfram feröinni aleinn. Betra er aö fara einförum en bindast féiagsskap meö flónum. „Þessa sonu á eg og þenna auö á eg." Meö þessurn hugs- unum þjáir heimskinginn sig. Hann, sem ekki á sig sjálfan, hve miklu síöur marga sonu og mikinn auö. Heimskinginn er veit aö hann er heiniskur, er aö nrinnsta kosti spakur svo langt sem þaö nær. En heimskinginn, er heldtir aö hann sé spakur, er sannarlegur fáviti. Þótt heimskingi hafi umgang meö spökum manni alla sína æfi, finnur hann ekki freniur sannleikann en skeiðin finnur bragöiö aö súpunni. Enga verri óvini á heinrskinginn en sjálfann sig, því verk hans öll veröa honum til óhamingju og bera beizka ávexti. Þó heldur hann aö ávextirnir verði sætir sem hunang áöur en verk- iö er fullnað. En þegar þeir eru fullnáöir eru þeir beizkari en gall. II. SPEKINGURINN. Fyrirhittir þú spakann mann, er segi þtr hvar þú getir leitaö hinna sönnu auðæía, er segir þér hvaö þú skulir varast, er vítir ósannsögli; betra en ekki verra er þeim, er fylgirhonum. Lát hann víta, lát hann kenna, lát hann fyrirbjcða ósami- lega hluti!— Réttsýnir menn unna honum fyrir þaö. Þeir ranglátu hata hann. Gjör ekki illvirkja aövinum, gjör ekki smámenni aö vinum: Vel sæmdarmenn að vinum. Eig beztu tnenn að vinum. Eins og bjargiö bifast ekki við veöriö, svo æörast ekki spekingurinn við hróp né hrós. Spakur maöur heldur áfram hvaö sem á gengur; hvoit held- ur snertur af sorg eöa gleöi, sýnir hann hvorki æöi né ofsakæti. III. ILLMÆLGI. Hverjum manni er fæðist er lagt sverö í munn. A þvi skaöar heimskinginn sig, er hann illmælir.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.