Iðunn - 01.01.1887, Page 9
Oð’rið.
3
sálugu síðan á þorra í vetr ; það eru að minsta
kosti 6 álnir».
»>JÚ, eg var búinn að gleyma því, sannast að
segja».
»Og ekki er annað enu að rifja það upp aftr, það
er að minsta kosti hálf fjórða króna; það er hérna
— lítið þór á».
Og prófastr rótaði í blöðunum, tók upp nokkur
samfest blöð í fjögra blaða broti, fest inu í þrefalda
kápu af gömlum þjóðólfi, og fletti þeim upp.
»Jú, eg meira’ enn trúi því», svaraði Geir, »enn
eg liefi ekki peninga hjá mér núna; eg kem vest-
an iir dal, og hafði ekkert svoleiðis með raér; ætl’
þér vilduð ekki gera svo vel og skrifa þetta á
miða fyrir mig og gefa mér hanu með«.
»þarf eg þess ? haldið þér að þór munið það
ekki ?»
»Ekki er eg viss í því,— bíðum við, hálf sjötta og
hálf fjórða, sögðuð þér það ekki?—» hólt hann áfram
liálfglottandi, og strauk í gegn um hárið, »er það
ekki átta krónur ?»
»Tíu krónur áttu það að vera að minsta kosti ;
eins og þér vitið líklega, eru gjöldin fyrir auka-
verkin tiltekin það minsta, sem það má vera, —
jú, eg skal skrifa það hérna, svo að þér munið
það». '
»Já, mér þætti vænt um það — eg má aldrei
treysta minninu nokkura lifandis ögn — ekki nema
það, að gleyma líksöngseyrinum !»
Prófastr leitaði nú á borðinu, og fann þar óskrif-
aðan oktavista; hann tók skæri, og klipti hann í
1*