Iðunn - 01.01.1887, Síða 31
Offrið.
26
fari, heldr um mammon og um það að geba látið
alla sitja og standa eins og hann vill».
»Já, það er áreiðanlegt, og . . . .»
»Enn það eru líka til prestar, og það ef til vill,
þó nokkurir, sem betr væri, að aldrei liefðu komizt
f þá stöðu; eg þekki einn — tvo, eða jafnvel þrjá,
sem hafa nývígðir hælt sér af því við brennivíns-
bollann á knæpunum, að þeir tryði engu orði af
því sem þeir ættu að kenna,—það er annað, hvort
þeir hafa logið því af mikilmensku — hafa kyut sig
að svikum og öðru ef til vill enn verra, og einn
byrjaði prestskapinn á því, að hann náði töluverðu
af kirkjupeningunum, reið með þá í næsta kaupstað
og drakk þá þar út með örgustu fyllisvínum, sem
þar fundust, á hálfum mánuði».
»Og þó viltu hafa þessa menn, ertu þetta sjálfr,'
Björn?» sagði Geir, og stóð upp suögglega af stólnum.
»Nei, enn þó að það kuuui að vera einn af 140,
eða hvað þeir eru nú margir á landinu, er þá á-
stæða til að fordæma þá alla fyrir einn ? Nei, kuun-
ingi, það dugir ekki».
»þ>ví þá ?»
»það skal eg segja þér : slíkr prestr er óliæfa í
sjálfu sér; enn þeir verða að vera eins og þeir eru
gerðir; þeir taka ekki stakkaskiftum við vígsluna,
heldr eru eins og þeim er lagið að vera; »saur er
saur, þó sólin á hann skíni», heíir einhver sagt, og
svo er um þetta ; það dugir þess vegna ekki að
hrópa eilíft »vei þeim, sem hneykslunum veldr» yfir
þeim einum; þeir bera ekki nema hálfa sökina;
þeir hafa ekki hlaupið í þennan fjandaham við að
vígjast; þeir hafa verið svona áðr; þeir standa sem