Iðunn - 01.01.1887, Page 37
Oft'rið.
31
Uln. eða hann fekk mér það; mig rankaði við því,
þegar þér mintust á akuldina hjá honum Jóni í
Brettu ; hérna vænti eg það komi, hérna !»
Og liann rétti prófasti bréfið.
Prófastr leit vandlega á utanáskriftina ; jú, hún
var óaðfinnanleg; hann var þar háæruverðugr, eins
°g vera bar.
Hann braut bréfið upp.
þegar hann opnaði það, ultu krónurnar innan úr
því ofan á blöðin á borðinu.
Svo fór hann að lesa.
Enn eftir því sem lengra leið ofan eftir bréfinu,
því ygldari . varð prófastr á svip; hann dökknaði
töluvert í framan, og æðin, sem var upp og ofan
eftir enninu á honum, þrútnaði að mun.
Slíka ósvífni hafði engi maðr dirfzt að bjóða hon-
Bffi fyrri.
Hann gleymdi alveg Eiríki, stökk upp af stólnum
°g rauk fram í baðstofu og út.
Litlu síðar kom hann inn aftr, og var þá rólegr,
eun þungbúinn ; hann sagði Eiríki að fara fram-
fyrir og bíða, það væri verið að taka til handa hon-
um mat.
Hann gekk langa stund um gólf í hraðara lagi,
enn rétt um leið og hann var að setjast niðr, kom
Eiríkr inn, rétti fram hendina og sagði:
“þakk’ yðr ástsamlega fyrir mig, prófastr góðr —.
°g verið þér blessaðir og sælir».
»Vertu sæll, Eiríkr minn, enn kondu hérna ekki
seinna enn um miðjan dag á morgun».
»það skal eg gera, prófastr góðr, og verið þér
8ælir».