Iðunn - 01.01.1887, Page 57
51
Aldingarðurinn Eden.
seiri vatnsnaðurinn hlykkjast í sefinu og mönnun-
urn sýnist vera ofaukið«.
“Hvað hafðist þú þar að?« spurði móðirin.
»Jeg fór á handahlaupum yfir flatneskjurnar,
^lappaði villistóðinu og hristi hnetur af trjánum.
'*eS sá . stórelfurnar steypast fram af gnýpunum,
breytast í ryk og þeytast upp til skýja, og halda
i)ar upp regnboganum. Jeg sá, hvar villiuxinn svam
eptir fljótinu, en straumurinn tók hann, svo hann
rak undan með villiendunum fram að fluginu; þá
dugu þœr, en boli fór í forsinn. þá var mjer skemmt.
Jeg hljes til storms, svo æva-gamlar eikurnar lögð-
Ust til sunds og urðu að trjespónum. Já, jeg kann
Há mörgu að segja, en opt má satt kyrt liggja ;
Þu skilur það, móðir góð«. Og svo kyssti hann
kerlingu, svo hún var nær því oltin á bak aptur;
Pdturinn var heldur mikill fyrir sjer.
Nú kom Suðri; hann hafði Tyrkja-túrban á liöfði,
eu Araba-möttul á herðum. uSkárri er það nepjan
kjerna, sagði hann ; það er auðfundið að hann
Norðri er kominn«.
“Hjer er sá hiti, að steikja mætti heilan híðbjörn*,
sagði Norðri.
“þú ert sjálfur híðbjörn, lagsmaður«, sagði Suðri.
»Viljið þið koma hjerua í pokann?« sagði konan.
“Seztu hjerna á hlóðarsteininn, og segðu frá, hvar
þu hefur verið«.
»Jeg var suður í Afríku, móðir sæl«, sagði hann.
“Jég fór á ljónaveiðar í Kaffalandinu með Hott-
entottunum. þar mátti sjá graslendið! grænt eins
ng viðsmjörsvið. þar dansaði gnúdýrið, og strútur-
inn þreytti við mig kapphlaup, en jeg varð drjúg-
4*