Iðunn - 01.01.1887, Page 61
Aldingaröuriim Eden. 55
að sjá; nema þú viljir fara að telja kirkjurnar !
|>ær eru að sjá eins og krítaragnir á grænni fjöl«.
»í>að var slæmt, að jeg kvaddi ekki liana móður
þfna og bræðurna«, sagði kóngssonurinn.
“Sá sem sefur syndgar ekki«, sagði Austri ; og
Svo flugu þeir harðara og harðara. það mátti
heyra þytinn í eikartoppunum, þegar þeir þutu yf-
lr> því að þær lutu þeim, og öldurnar á sjónum og
skipin hneigðu þeim líka, eins og svanir á sundi.
í>egar dimma tók af nóttu, var skrítið að horfa
tnður fyrir sig yfir stóru borgirnar ; mátti þar sjá
tmkinn ljósagang, sem kom og hvarf, ýmist hjer
eða þar. það var sviplíkast því, er brennt er brjefi
°g neistarnir iöa tindrandi í svartri öskunni. Kóngs-
sonurinn klappaði saman lófunum, en Austri bað
hann hætta því og halda sjer sem fastast; ella
kynni hann að hrapa og festast á einhverri turnsúl-
dnni niðri í löndunum.
Ornin í óbyggðunum flaug hart yfir, en fljótara
flaug austanvindurinn. Kósakkinn lileypti gæð-
tngnum sínum yfir sljetturnar, en kóngssonurinn
var enn þá betur ríðandi.
“þarna gnæfa Himalaya-fjöllin«, sagði Austri.
“það eru hæstu fjöllm í lieimi; senn erum við
komnir til aldingarðsins Eden«. Nú beygðu þeir
8uður á við, og fór þá að koma augan á móti þeim
af ilmjurtum og blómgresi. jpeir fóru að sjá fíkjur
°g gullepli, sem uxu sjálfkrafa, og villi-vínvið með
bláum og rauðum berjum. þ>ar svifu þeir niður
°g lögðu sig fyrir í dúnmjúku grasi, en blómin
kinkuðu kollinum móti vindinum, sem kominn var,
ems og vildu þau segja : Velkominn vertu !