Iðunn - 01.01.1887, Page 67
Aldingarðurinn Eden. 61
Þu hana aldrei meir. Eyðimerkurnepja mun þá
Þjófca umhverfis þig, og ískalt regnvatn drjúpa
niður úr hári þínu. Hryggð og volæði verður þitt
hlutskiptii).
»Jeg vil vera hjer», sagði kóngssonurinn, og Aust-
anvindurinn kyssti liann á ennið, og sagði: »Vertu
Uu staðfastur; þá hittumst við hjer að hundrað ár-
uui liðnum. Par vel, far vel!» Og Austri þandi
ut sína víðu vængi, sem blikuðu eins og kornmóða
ú haustdegi eða norðurljós um hávetur. »Far vel,
far vel», ómuðu eikur og blóm ; storkar og hels-
lngjar fiugu á leið með honum í löngum halaróf-
uin, eins og fjúkandi lijettingar. Við takmörk aldin-
garðsins sneru þeir við aptur.
»Nú byrjar dísa-dansinn hjá okkur», sagði gyðj-
an; »en áður en við hættum, mun jeg stíga dans
með þjer, og muntu þá sjá, í því er sól sígur að
viði, að jeg bendi þjer, og heyra mig segja: fylg
najer!; en gerðu það ekki! þetta ítreka jeg á hverju
kvöldi í 100 ár, og á hverjum þeim tímamótum
muntu taka þroska og verða sterkari og staðfast-
ari, og loks muntu gleyma freistninni með öllu.
í>etta byrjar nú í kvöld. Eigi veldur sá er varar,
þótt ver fari».
Og drottningin leiddi hann inn í einn afarmik-
inn sal, sem gerður var úr gagnsæjum liljum.
Dupthárin í hverri lilju var ofurlítil gullharpa,
sem ómaði hin fegurstu lög. þar voru undurfagrar
meyjar, bjartar og beinvaxnar, klæddar gagnsæju
eilki, sem fjell í bárurn og bugðum eptir beyging-
Utn hinna fagurvöxnu lima. þær svifu í laufljett-
Uln dansi og sungu gleðisöngva um það, hve inn-