Iðunn - 01.01.1887, Page 69
Aldingarrturiiin Eden. 63
^inkis í fyrir það, ef jeg ekki kyssi, og það skal
Jeg ekki gera; mjer er óhætt; vilji minn er fastur
fyrir».
Og gyðjan varpaði af sjer hinum skínandi klæð-
Ulri, beygði limgreinarnar til hliðar, og hvarf inn á
willi þeirra.
"Jeg er enn þá ekki búinn að syndga», sagði
þrinsinn; »jeg skal ekki syndga»; og svo dró hann
liniið til hliðar, og sjá! hún var þar fyrir, og var
sofnuð; fögur og yndisleg var hún, eins og blóma-
drottningin í Paradís má ein vera. Hiin brosti í
svefninum; hann laut niður að henni, og sá, hvar
tárin titruðu gegn um hárin á augnalokunum.
"Grætur þú yfir mjer ?» hvíslaði hann ; «gráttu
e^ki, hin yndislega ! Nú finn jeg fyrst til sælunuar
I Paradís; hún forsar um allar mínar æðar, gegn
II ® alla mína hugsun ; jeg finn kerúpanna krapt
°g hið eilífa lífið komið í mitt jarðneska hold; —
Iriæti mjer myrkur og nótt: ein einasta stund sem
þessi er nóg yndi og auður !» Og hann kyssti tárin
af augnalokum gyðjunnar; hann snart með vörunum
tt>unn hennar---------
■— |>á dundi við þrumuhljóð, svo dimmt, svo
voðalegt, og sjá ! allt hrundi og hvarf: hin inndæla
Syðja, aldingarðurinn, hann sökk, sökk svo djúpt,
svo djúpt. Ivóngssonurinn mændi á eptir honum í
svartnættinu. Hann tindraði í fjarska, eins og
skínandi smástjarna. Nákulda lagði um limi kóngs-
sonarins; hann lokaði augunum, og lá lengi sem
liðið lfk.
Kaldir regndropar fjellu í andlit hans, og napurt
vmdkul ljek honum um höfuð, og við það vitkað-