Iðunn - 01.01.1887, Page 73
Lúðursveinninn.
67
I Bajazed, orðnir svo að fram komnir, að þeir fengu
naumast valdið vopnum sínum.
“Svo er það«, mælti greifinn. »Pjetur var lúður-
Þeytari í liði voru og hann var einn af þeim,
sem mcð hreysti sinni hjálpaði oss til þess að
VerJa þetta hreysi móti ofurefli liðs; hann fjekk
jnarga skrámuna og missti margan blóðdropann
karlinn, en — það gjörðu líka margir aðrir. Hitt
var meira, að hann bjargaði einu sinni virkinu úr
klom óvinanna, ef til vill óafvitandi.
Það er saga að segja frá því.
Menn hjeldu í fyrstu, að ófriðurinn við austur-
Þjóðirnar mundi verða glæsileg sigurför og ekkert
annað; en brátt tók að bóla á öðru; árið 1877
veitti ýmsum betur ; varð því að taka til varaliðs-
1,1S’ °g margir, sem höfðu áður verið foringjar,
Sengu aptur í herþjónustu. Jeg var einn af þeim.
' eg var svo lánsamur að komast í Kákasusherinn
°g einmitt í Erivaus-herdeildina, þar sem jeg liafði
verið áður nokkur ár. Jeg ljet Pjetur verða mjer
samferða, því að hann átti einmitt um sömu mund-
II að fara til hersins með öðrum fleirum. Eeynd-
ar var ekki að sjá, að hann ljeti sjer mjög annt
u*n úrslitin, og ekki bar jeg mikið traust til garp-
skapar hans; en hins vegar vissi jeg, að hann var
8°ngmaður, og þess vegna gjörði jeg hann að lúð-
Uraveini í sveit þeirri, sem jeg rjeð fyrir.
Jeg ætla ekki að þreyta yður með frásögum um
Pao, sem gerðist fyrst framan af; en þá er megin-
erilln hörfaði frá Bajazed, lenti það á mjer og
rr|ínum mönnum, að verða þar eptir ásamt öðrum
öeirum.
6*