Iðunn - 01.01.1887, Page 75
Lúðursveinninn
69
i vjer urðum að vaka nótt og dag, og þvarr óð-
Um uaáttur vor. Mest manntjón biðum vjer á nótt-
unum ; þá buðust ávallt einhverjir til þess, að
1-6yna að ná vatni úr læknum og einhverju ætilegu
Vu' þorpsrústunum. En Tyrkjum var kunnugt um
þetta næturgauf vort; Ijetu þeir skotin ríða þang-
a®> sem gengið var niður úr virkinu, og misstum
vÍer þetta 10 til 20 manns í hvert skipti. Auk
Þess höfðu þeir rutt dauðum mannabúkum í læk-
lnn, svo að þetta litla, sem náðist af vatni, var ó-
ðrekkandi fyrir fýlu. Hver maður fjekk einungis
ei^t pund af hveitibrauði á dag, og innan skamms
^Uni vjer, að slíkt óhóf mundi ekki hlýða. Und-
lr eins fyrstu vikuna var hætt að lauga sár manna
8ökum vatnsleysis, og sömuleiðis að elda súpu
^anda þeim. það var reyndar ekkert sældarlíf, að
vaka alla nóttina og berjast, og hafa svo ekki
deigan dropa til þess að slökkva þorstann í brenn-
andi sólarhitanum á daginn. Allt af vorum vjer
að glápa upp upp í himininn og vonast eptir skýj-
um og regni; en það kom fyrir ekki.
Uagskipanir virkisforingjans eru til enn ; þær
eru stuttorðar, en lýsa þó högum vorum með meiri
enilld en nokkur frásaga getur gert það.
þarna eru þær ; þjer getið lesið þær sjálfur«.
Greifinn benti mjer á þykkt bindi í bókaskápn-
um ; jeg leit yfir það, og vildi mikið gefa til þess,
að jeg myndi allt það, sem þar var ritað;
»6. dagskipun, 9. júní. — Jeg kann öllum, æðri
8em lægri, beztu þakkir fyrir hreystilega vörn í
gær.