Iðunn - 01.01.1887, Side 77
Lúðursveinninn. 71
látinn af sárnm þeim, sem hann fjekk 16. þ. m.;
skal hann grafinn í dag í nnirhvelfingmgunni og
hulinn moldu.
í>ar eð útrásin í gær lánaðist vel, þá skal engu
útbýtt af hveitibrauði í dag ; skal þeirra matvæla
neytt, sem náðust í þorpinu.
1 nótt skal gera útrás í sama tilgangi og áður.
10. dagskipun, 21. júní. — Utrásin sú í gær fór
að forgörðum ; skal því útbýta hveitibrauði í dag,
áttung punds á mann. f>á skal og eldað handa
sjuklingunum, ef nokkuð er til í pottinn.
18. clagskipun, 23. júní. — f>ar eð ekkert náðist
af vatni í gær, skulu sjúklingarnir fá einn mæli af
vatni, og þeir, er á verði standa, fjórðung mælis.
10. dagskipun, 24. júní. — þar eð ekki varð
beldur náð vatni í gær, þá skulu sjúklingarnir fá
smn mæli vatns, en aðrir eitt spónblað.
í>ar eð brauðlaust er orðið á sjúkrahúsinu, þá
®kulu sjúklingarnir fá þessa hveitibrauðs-ögn, sem
eptir er; hestinum mínum og hesti undirforingj-
ans skal slátrað handa þeirn, sem á fótum eru.
Þjer eruð sannkallaðar hetjur, að þjer skulið
bafa þolað allar þessar þjáningar möglunarlaust.
b>nn mun hagur vor versna; en verið þó hvergi
smeykir, piltar mínir, og takið með karlmennsku
því,
sem að höndum ber ; yður er óhætt að trúa
Því, að oss verður hjálpað svo fljótt, sem unnt er.
Hvernig, sein skipast, þá hafið það hugfast, að
börinannaeiður, lög, skylda og heiður ættjarðar
Vorrar krefst þess af oss, að vjer látum hjer lífið,
eí annars er eigi kóstur; fari það sem má; en ekki
skulum vjer láta óvini vora ginna oss með glæsi-