Iðunn - 01.01.1887, Page 89
83
Kona byggingameistarans.
§nýr var eins og harmahljóð íþróttarinnar yfir villu-
skapnum, sem níddist á snildarverki hennar.
Tóledingar brugðu við, er þeir sáu eldbjarmann,
°g þustu að til að forða brúnni frá eyðingu, ef unt
v*n i en það var um seinan, því lilunkarnir og
skruðningarnar, sem drundu í bugðum Tajo-
Ajótsins, létu þá fljótt ganga úr skugga um, að brú-
in var sokkin.
Jú, brúin var sokkin. I það mund, er sólin gylti
hvolfþök hinnar dýrðlcgu borgar með geislum sín-
Urn> þá sneru yngismeyar borgarinnar heim á leið
ííá fljótinu með tómar krukkur sínar, sem þær höfðu
ætlað að fylla tæru vatni úr fljótinu, og var þeim
skapþungt mjög, því fljótsöldurnar veltust áfram
r]ukandi og hamslausar, og sópuðu burt með sór
stórstykkjum úr brúnni. Allur borgarlýðurinn fylt-
lgt heipt og gremju, því Marteinsbrúin hafði verið
eiui beini vegurinn til Cigarrales, þessa unaðslega
þaradísarhverfis, sem gengið var í arf frá Serkjum
Tóledinga, eins og garðyrkju- og trjáplantana-
kunnáttan. Aður var þeim farinn að fallast hugur,
eQ Qú svall þeim móður að nýu, og unnu þeir slík
^teystiverk, sem engann mundi hafa órað fyrir;
gerðu þeir svo harða árás á umsátursher Hinriks af
Trastamara, að hann varð undan að flýa úr Ciga-
^alles-görðum, sem allir flutu í blóði eptir or-
U8tuna.
II.
Nú voru liðin mörg ár frá því, að bróður morð-
lllginn Hinrik hafði eyðilagt Marteinsbrú. Kon-
6*