Iðunn - 01.01.1887, Page 101
Presturinn á Bunuvöllum.
95
»Góði sankti Pjetur! |>jer haldið bók hjerna
uPpi, eða er ekki svo? Jeg bið yður að fyrirgefa
i°rvitni rnína; mig langaði til að vita, efþjerhefð-
ekki mjög mikið fyrir því, hvað margt fólk er
h3'er hjá yður frá Bunuvöllum».
#Yður get jeg ekki neitað um neina bón, sjera
Harteinn minn ; setjið þjer yður niður, svo við get-
llln litið éptir því báðir í sameiningu».
Gg sankti Pjetur setti upp gleraugun, tók stóra
^kina sína, og fór að fletta henni.
“Nú skulum við sjá. það voru Bunuvellir. Yið
skulum fletta fyrst upp í regístrinu. Bu . . . Bu . . .
■^11 • • • Bun-u-vell-ir, þarna koma þeir, á 1548,639.
bls-, Bunuvellir; en, — sjera Marteinn minn góð-
Ur- blaðsíðan er alveg auð og óskrifuð; þar er ekki
nokkur ein sál».
“Hvað segið þjer? Er lijer enginn frá Bunuvöll-
Uln, hreint énginn? Getur það verið; gáið þjer
betúr að, blessaðir verið þjer».
»Ekki nokkur maður, sjera Marteinn minn ; þjer
getið litið sjálfur í bókina, ef þjer haldið, að jeg sje
að gera að gamni mínu».
Jeg stappaði í gólfið, gramur í geði, fórnaði
böndunum, og bað sankti Pjetur að miskunna sig
yfir mig með einhverju móti, og hann svaraði:
“Þjer megið ekki láta reiðina fá svona vald yfir
yöur, sjera Marteinn minn góður; það getur komið
°fan yfir höfuðið á yður. |>egar öllu er á botninn
hv°lft, þá getið þjer raunar ekki að þessu gert;
Það hefir auðsjáanlega þurft að œja á íeiðinni
1 breinsunareldinum, þetta blessað Bunuvalla-
fólk,.