Iðunn - 01.01.1887, Blaðsíða 109
Max 0’ Kell: Jón Boli.
103
Þar ráða fyrir þjóðhöíðingjar búnir gulli og gim-
steinum, er vart þykjast verðir að leysa skóþvengi
hans. Á vestrströnd Afriku á hann Ljónströndina ;
Gambíu, Gullströndina, Lagos, Ascension og Elín-
arey, og færði hann þangað í fjötrum voldugasta
Þjóðhöfðingja vorrar aldar. 1 Suðr-Afríku á hann
Góðrarvonarhöfða, Natal og Zúlúland, og hann er
“Verndarii) Transwals. A austrströnd Afríku á hann
Álauritiusey.
i Ameríku á hann Canada, New-Eoundland, Ber-
'uudas-eyjar, Vestrheims-eyjar, Jamaica, nokkurn
hlut af Honduras, Trinidadey, Guiana, Ealkland og
tteira.
Að réttu lagi má eigna honum alt Kyrrahafið.
New Zeeland er helmingi stærra enn England, og
ttieginland Ástralíu er eitt á stærð við alla Evrópu.
þetta eru fasteignir Jóns Bola. Alt þetta land-
ö®mi hefir hann lagt undir sig, án þess að komið
haíi til manndrápa svo teljandi sé, og gætir hann
Þess með mun minna her enn hin stórveldin, og í
Þessum her er að nokkuru leyti irrþvætti lýðsins.
Áeit ég þó eigi til, að nokkurri af landeignum Jóns
■^ola sé hætta búin.
»Að hverju gagni kæmi það manninum, þótt hann
eignaðist allan heiminn, ef hann biði tjón á sálu
S1nniii, stendr í ritningunni, og það er nú það, sem
^ón Boli hefir hugfast, þegar hann í öðrum heimi
Þefir unnið undir sig Himnaríki, sem hann telr jafn-
Vísa eign Englendinga sem Indland og Ástralíu.
Prakkar láta sér mest um virðing hugað, þjóð-
Verjar um munn og maga, Bússar um það, að leiða
athygfi þjóðarinnar frá landsmálum, enn Jón Boli