Iðunn - 01.01.1887, Page 111
Jón iJoli.
105
l>egar þeir liafa unnið undir sig einhverja þjóð,
segja þeir við hana: »Vér fyrirgefum yðr alt sam-
an». Enn allra helzt eru þeir hagsýnir (praktiskir).
Óðara enn þeir hafa sigrað eitthvert land til fulln-
Ustu, taka þeir til óspitra málanna; þeir veita því
sjálfstjórn1, og koma á fót nytsömum stofnunum ;
eiga kaupskap við það, auðga það og gera alt til
aó geðjast nýju þegnunum. þ>á verða ætíð nógir
til að flytja þaugað að heiman og setjast að þús-
undum saman í nýlendunum, og búa eins og bræðr
saman við innborna menn. þegar Englendingar
veittu nýlendunum sjálfstjórnarréttindi, þutu margir
upp til handa og fóta og kváðu ríkinu hættu búna.
Enn hrakspár þeirra hafa svo fjarri farið, að þessir
stjórnarhættir liafa einmitt styrkt samband ný-
lendnanna við England. Ef England hefði eigi
öoru að treysta enn byssustingjunum, þá mundi
þetta feikna-stórveldi óðara hrynja, eins og húsin,
sem börnin reisa úr spilum. f>að, sem lieldr því
saman, er siðferðislegr máttr, sem er hverju vopni
öflugri.
Englendingar hafa alt önnur not af nýlendum
sínum enn Frakkar. Erakkar hafa lrerstöðvar í ný-
lendum sínum, ala þar upp herlið sitt, enn Eng-
lendingar hafa útibú sín í nýlendunum, geymslu-
skemmur kaupfélagsins John Bull & Co. (Jón Boli
°" kumpánar hans). Farðu til Astralíu ; þar eru
_ B Nýlendrnar ensku hafa eigi einungis löggjafar|)ing
Sln: heldr liafa þœr og sendiherra í London (general-
at'ents), sem annast um málefni þeirra. þessir sendi-
errar eru venjulega þeir menn, er áðr hafa verið stjórn-
arherrar nýlenduanna.