Iðunn - 01.01.1887, Side 113
107
Jón Boli.
íyrirtæki sín muni hepnast og lætr heldr ekki sitt
eftir liggja að koma þeim í kriug; hann leggr ráð
sm á gullvog og reiknar nákvæmlega ágóðann.
Virðing fyrir sjálfum sér er honum innrætt frá
barnæsku, og þjóðernis-stórlæti hans knýr hann til
að vinna hreystiverk þegar á barnsaldri.
a^3?egar ég- var í skóla í París, var það eitt sinn,
ver skólsveinar tókum oss saman um, að stökkva
af háum bjálka ofan í sandhrúgu, sem var ueðan
undir. í hópnuni var enskr piltr, um 12 ára að
aldri, og vildi fyrir hvern mun reyna stökkið.
■A-Umingja drengrinn var kviðslitinn, og vér reynd-
llai að aftra honum, enn hann gaf því engau gaum.
”]?ví má ég ekki stökkva eins og hinir», sagði hann,
klifraði upp á bjálkann og stökk ofan af honum.
Honum varð fótaskortr, og hann stóð ekki upp
framar. Véif bárum hann heirn í rúm sitt. Hann
dó að klukkustundu liðinni, og sagði það síðast
°rða : »|>að skal ekki verða sagt, að Englendingar
seu ekki jafnfimir að stökkva og Frakkar».
Frauðla mun nokkur sá Englendingr, hvé fátækr
Sem er, er ekki verði hrifinn, þegar talað er um
dæimkynni hans (his »home»). J>etta kemr að
^niklu leyti af því, að nálega hver Englendingr býr
1 búsi út af fyrir sig, og af því að veðráttufarið er
Þar ekki svo blítt, að menn geti iðulega skemt sér
undir beru lofti, þá þykir mönnum því betra að
býrast heima. —
Annars eru Englendingar allra manna farfúsast-
lr, hneigðir til að vera í ferðalögum og reyna lífið
1 öllum myndurn, ganga í ýmsar hættur o. s. frv.
Endalaus geimr úthafsins, háfjöll hulin þoku-