Iðunn - 01.01.1887, Page 117
Jón Boli.
111
jafnvol ekki á ríkisþinginu. Hann skeytir ekki um
Qeinar kurteisisreglur í viðskiftum og umgengni.
Hann er þurlegr og óþýðr í framgöngu. Ef þú
sPyr Jón Bola á ferðalagi, hvort þú sórt á réttri
l®ið eða ekki, segir hann annaðhvort já eða nei
°g ekki meira. þegar hann fer í vagn, og hittir
þar fyrir alla ókunnuga, lítr hann til þeirra óhýru
hornauga, eins og hann hugsaði á þessa leið:
»það er merkilegt, að þetta fólk getr ekki eins vel
Hrið fótgangandi, svo ég geti verið einn í vagnin-
Urtl>'. Reyndar getr það dregið úr mannblendninni,
að alls staðar eru festar upp auglýsingar, með
þessari aðvörun : nVaraðu þig á vasaþjófum, körl-
Um og konum».
Almannavagnarnir (omnibus) í London eru
Venjulega svo gerðir, að sex farþegar geti verið á
hvora lilið. Sætin eru ekki tölusett. Sé nú fimm
farþegar komnir á hvora hlið, máttu ekki búast
Vlð. að þeir þrengi sér saman til að rýma fyrir
sJötta farþeganum, þegar hann kemr. Hann verðr
þá að setjast á milli þeirra, þar sem honum þykir
árennilegast.
Ef þú lýkr upp hurðu fyrir kvenmanni, sem
fer út, þakkar hún þér fyrir, ef hún er góð og
kurteis, enn geri hún það ekki, ertu hepnis-
^öaðr, ef á svipmóti hennar má ekki lesa þetta :
*Varaðu þig».
Jón Boli er mjög fáskiftinn, þegar hann er á ferð.
Hann skiftir sér ekki af öðrum og vill að aðrir
áti sig hlutlausan. Ef þú segir Englendingi til,
að askan eða eldrinn úr vindlinum hans hafi hrot-
°fan um hann, máttu búast við að hann svari