Iðunn - 01.01.1887, Page 119
113
Jón Boli.
honum litið á hana; lnin brosti svo yndisléga, að
ttiaðrinn gat ekki að sér gert að brosa líka. Enn
brosið varð honum æði dýrt.
"Er langt héðan til Cannon-Street-stöðvanna ?»
sPurði hún.
“Nei, frú; við lcomum þangað að fimm mínútum
liðnuin».
"það er rétt, herra minn, ef þér fáið mér ekki
Undir eins tuttugu pund, þá kæri ég yðr fyrir lög-
reglumönnunum fyrir að þér hafið móðgað mig».
Maðrinn sá þann kost vænstan að borga pen-
ingana.
Ng veit einn merkan mann, sem hefir óbeit á
iébaksreyk, enn kýs þó heldr að sitja í vagnklefa,
Þar sem fult er af tóbakssvælu, enn að vera saman
Vlð kvenmann í vagni.
þessar drósir eru þó ekki hinar einu, sem gjalda
Verðr varhuga við. Miklu liáskalegri eru hinar
80mlu jungfrúr, sem ganga fyrir hvern mann, og
sPyrja, hvort maðr só tilbúinn að veita drottni við-
i'öku. þær nefna sig kristna verkmenn (Christian
Workers), og eru alt af að verki sínu, hvar sem
Þ®r er að hitta. því verri og þverbrotnari sem þú
erf viðreignar, og því stærri syndari sem þú ert,
Því meira kapp leggr jungfrúin á að snúa þér frá
vulu þíns vegar. Hún tekr vanalega til óspiltra
málanna, þegar lestin er komin af stað. f>ér er
ekki til neins að forðast hana, þú verðr annaðhvort
að hlusta á hana með þolinmæði eða fleygja henni
ut um gluggann. J>ví er miðr, að þig brestr áræð-
Jð til þess, því að með því móti skussaðir þú henni
Iðunn. V. 8