Iðunn - 01.01.1887, Page 123
Jón Boli.
117
er hami hafði dvalið hjá föður síuum. Hanu
las reikninginn vandlega, leggr satnan tölurnar og
Ségu-: »Eg sé að þú hefir sett í reikninginn egg
°g svínakjöt í gœrmorgun ; ég snerti ekki á eggj-
unum». »f)ú mátt kenna sjálfum þér um það, drengr
Ulinn», sagði faðir hans ; »eggin vóru á borðinu; af
hverju borðaðir þú ekki lyst þína ?»
Eg veit annan skozkan heimilisföður, sem færir
börnum sínum reikning jafnskjótt og þau eru orðin
fjár síns ráðandi, ogerþar talinu allr sá kostnaðr,
er leitt hefir af uppeldi þeirra, kaup barnfóstrunn-
ar> borganir til læknis o. s. frv. Börnin rita nöfn
Slu undir skjal þetta, og skuldbinda sig til að
§reiða föður sínum aftr allan þennan kostnað.
VI.
Enska kvenþjóðin ar hraustleg á yfirlit og vask-
leg í framgöngu. Fallegu stúlkurnar á Englandi
6l’u allra kvenna fríðastar í heirni. Enn hitt er al-
að þær eru svipdaufar, augun fjörlítil, tennrnar
íramsettar, og þegar þær hlæja, skín í tanngarðinn
eins og á nashyrningi. f>ær halda ekki lengi æsku-
ÍQgrð sinni; þegar þær eru komnar yfir þrítugt,
ler þeirn mjög að fara aftr. í hinum lægstu flokk-
Ul11 þjóðfélagsins er kvenfólkið oftast annaðhvort
kinnfiskasogið eða þrútið í andliti, og venjulegameð
fölu yfirbragði, nema nefið er rautt.
Tízkan breytist með ári hverju á Englandi sem
annars staðar. Arið 1879 þótti það fallegast, að
allar konur væri brjóstamiklar, og var búninginum
hagað svo, að brjóstin sýndust sem mest. Enn
Slðar varð það »hæst móðins», að allir vildu vera lista-