Iðunn - 01.01.1887, Side 137
Jón Boli.
131
seum. í miílverkasafninu í British Museum eru
a'ls konar listaverk; forngripir frá Egyptalandi,
Assyríu, Grikklandi og Bómaborg, o. s. frv. Ég
skal einungis nefna grafarmark Másóls konungs í
Karíu (Mausolæum), er var talið eitt af sjö furðu-
Verkum heimsins í fornöld, líksmyrling (»múmíu»)
Kleópötru, innsigli Ilgis (frá árinu 2050 f. Kr.),
rnarmaragripi frá Parþenon, lámyndir eftir Fidías
°8 úr musterinu á Egínu, súlur úr musteri Díönu í
Kfesusborg, grafmörk yfir Aþenumönnum þeim, er
Kllu í orustunni við Potidæa, o. s. frv. Elgin lá-
Vai’ðr (| 1863) keypti dýrgripi þessa á Grikklandi,
°S galt fyrir þá stundaklukku, sem enn er í Aþenu.
Auk þessa eru í safninu lámyndir úr musteri Apol-
Ks, spjöld með ristingum frá Ninive, Babylon, o.
8' frv. Hér er eigi rúm til að telja upp alla þá
eruetanlegu dýrgripi, sem eru í British Museum.
enn ég verð að láta það nægja, að geta um, að
þar eru hin stórkostlegustu og fágætustu söfn af
uattúruhlutum ; þar í t. d. steinger beinagrind ú’*
lnanni; handritasöfn, peningasöfn, eirstunguspjöld.
J^rtasafn, jarðfræðissafn ; safn af kerum frá Etrú-
riu. o. s. frv. British Museum er opið hvern virk-
au dag.
þá er South Kensington Museum. þar er fagr-
•staskóli og handiðnaskóli; ágætt bókasafn með
u0,000 bindum ; málverkasafn eftir enska listamenn;
orngripasafn; »klaver» (fortepíanó) Hiindels, hins
ríEga söngmeistara ; organ (orgel), sem Lúther hefir
att; safn af ýmsum listaverkum frá miðöldunum
°8 »renessance»-tímanum. í þessu gripasafni er á
9*