Iðunn - 01.01.1887, Page 145
Jón Boli.
139
hvort a£ því, að menn kunna ekki að búa það til,
eða skeyta ekki um að vanda það.
Te er ágætt á Bnglandi og kostar ekki nema
1 kr. 75 aura pundið, þar sem það kostar á Frakk-
tandi 12—15 franka, og er því þar talið óhófs-
Vara. A Bnglandi er það drukkið kveld og morgna
}|ÍÚ almenningi. Einkum er það eftirlætisdrykkr
kvenmanna, og á þeirra tungu allra meina bót.
"('b herra minn», sagði eitt sinn frönsk kerling við
^g , »næst Jesú mínum er kaffið mín hjálp og
hngsvölun». Sama segja tekerlingarnar á Eng-
landi um teið sitt.
XIV.
A Englandi hafa dómarar eigi vald til að á-
kveða sýknu eða sök í málum. í öllum málum
k^ði einkamálum og sakamálum kveðr kviðrinn á
U£n það, hvort hitm ákærði er sekr eða sýkn1, og
^kveðr einnig skaðabótakröfu, þegar um slíkt er
yð ræða. Dómarinn neytir lagauna og birtir dóm-
Jnn- 1 dómsgerðunum verðr hann að skýra greini-
Jega og hlutdrægnislaust frá öllu, er fram hefir
k°nnð með og mót hinum ákærða; ef honum verðr
y-ð láta f ljós athugasemdir um sína sannfæríngu
niálinu, bregzt það eigi, að blöðin beinast að
n°num daginn eftir.
8á, sem dæmdr er, nýtr almennings hluttöku,
Til art geta kveöið upp dóminn, verða hir.ir eið-
svornu menn, er sitja i kviðinum, að vera á eitt sáttir
n'álið. G-eti þeir eigi komið sér saman, er þeim
rundið frá dómi, og nýr kviðr tekr )>& upp málið.