Iðunn - 01.01.1887, Page 147
Jón Boli.
141
þannig að ox-ði við hinn ákærða: »|>cr eruð kærðr
íyrir þjófnað ; ef þér segið ekkert um það, verð-
hm. vér að sanna, að þér hafið framið þjófnaðinn*.
Hér er ærinn munr á. Hinum ákærða er venju-
lega slept lausum gegn veði. Daginn eftir mætir
þann fyrir dómaranum, og dómþingið er háð í
^eyranda hljóði. Hér eru engar heimulegar rann-
sóknir við hafðar. Ef hinn ákærði játar, að hann
hafi framið lagabrot það, sem hann hefir verið
baarðr fyrir, bendir dómarinn honum á það, að hann
Verði að áskilja. sér að koma fram með vörn í mál-
mu og' verða sýknaðr. Hinn ákærði er þannig
laus við rannsóknina, og það þykir betr fara, aö
þann játi eigi sjálfr afbrot sitt, heldr að það verði
Sannað með óvilhöllum vitnum. það er algengt,
að menn ganga ótilkvaddir fyrir dómarana og
Játa, að þeir hafi framið einhvern glæp. Ef mann-
dráp er framið leynilega, er það oft að drykkju-
j'ntarnir ætla, að þeir hafi unnið það og lýsa sök-
lnni á hendr sér. Síðan er rannsókn hafin, og þeim
er þá óðara slept lausum.
Málfiutningsmennirnir spyrja vitnin, enn dómar-
1I3n stýrir réttargerðunum.
Hinir duglegustu málfiutningsmenn eru gerðir að
dómurum; þeir hafa feiknamikil laun og verða
eigi reknir frá embætti, og styðr þetta hvort-
i^’eggja að því, að þeir sé öllum óháðir. Jón Boli
geldr verkamönnum sínum rífleg laun, enn hamí
^tlast einnig til, að þeir vinni trúlega.
Hómarar og málflutningsmenn á Englandi berá
etlD á höfði sömu hárkollur (lokkaparruk), sem tíðkt