Iðunn - 01.01.1887, Page 148
142
Max O’ Rell:
uðust á 18. öld. Englendingar eru vanafastir, og
hafa eftirlæti á gömlum siðum og gömlum minjum.
Jón Boli dæmir fleiri óbótamenn til dauða enn
öll önnur ríki í Evrópu samantalin. I morðmál-
um eru engar málsbætr. f>að er fullkomin dauða-
sök, ef maðr með vilja hefir orðið öðrum manni
að bana.
I lögum er sama liegning lögð við manndrápi,
er framið er í heiptarhug eða af öfund, sem morði
til fjár.
»|>egar ég var í Bandaríkjunum», segir Toque-
ville, »var stórglæpr framinn í nýlendu einni. Ný-
lendumenn kusu þegar menn í nefndir til að ná
glæpamanninum og færa hann dómaranum#.
A Englandi er það svo, að ef eigi verðr komizt
fyrir glæp, þá eru festar auglýsingar ágötuhornin,
og hverjum þeim heitið launum (100—500 pd.
sterling), sem getr gefið upplýsingar, er leiði til
þess að koma því upp, hver glæpinn hefir framið,
eða til að ná glæpamanninum. |>essi aöferð verðr
oft að liði.
f>að er alkunnugt, að Englendingar hengja ó-
bótamenn sína. Er sagt, að það sé vægr dauð-
dagi, því að það skifti engum togum ; maðrinn sé
óðara dauðr. f>etta má vel vera, enn það ber oft
við að snörurnar slitna, og böðlinum hefir oftar enn
einu sinni mishepnazt verk þetta. Hann er þó orð-
inn vanr við það að fara með snöruna.
f>egar Persakonungr kom til Englands 1873, var
honum um hugað að sjá, hvernig hagað væri af-
töku glæpamanna. Austrálfu-höfðingjar láta sér
ævinlega ant um þess konar efni. Honum og föru-