Iðunn - 01.01.1887, Side 158
152
Max O’ ítell:
eða hefir að minsta kosti fáeinar bækr á borðinu
hjá sér. |>að er auðvitað, að skríllinn í London
er bér ekki talinn með; það er alveg sér6takr
mannflokkr, sem hvergi er annarstaðar á Eng-
landi.
Á síðustu þremr öldunum befir England alið
marga ágætismenn, sem hver er öðrum frægri-
f>að er sannarleg stórmenna fylking. I skáldaröð-
inni má telja: Chaucer, Shakespeare, Spencer,
Marlowe, Ben Johnson, Milton, Dryden, Prior,
Pope, Gay, Young, Tompson, Burns, Thornas
Moore, Walter Scott, Cowper, Byron, Shelley,
Keats, Tennyson. 1 sagnfræði og heimspeki: Ba-
con, Locke, Gibbon, Newton, Addison, Swift, Gold-
smith, Samuel Johnson, Huine, Smollett, Bobertson,
Burke, Hallam, Macaulay, Grote, Carlyle. I sögu-
skáldaflokki: Eielding, Sterne, Cooper, Walter-
Scott, Lytton, Disraeli, Charles Dickens, Thacke-
ray, Charlotte Brokté og George Elliot. Ainsworth
og Antony Trollope eru dánir fyrir skömmu, og nú
virðist svo sem einhver kyrðar öld eða hnignunar
sé að koma upp. Shakespeare hefir komizt hærra
enn nokkur annar maðr síðan. þessir guðlegu
sendiboðar eru farnir úr heiminum og koma ekki
aftr. þýzkaland hefir átt Goethe og Schiller; íta-
lía : Tasso, Ariosto og Dante; Erakkland : Corneille>
Baeine, Moliére, Voltaire og Viktor Hugo ; Grikk-
land hið forna : Homer, Æschylos, Euripedes og
Sofokles. Hvílík kapparöð.
Skáldsögur þær, er nú tíðkast á Englandi, eru
ekki fullar af ólíkindum eins og frakkneskar skáld-
sögur, heldr Iýsingar af hversdagslífinu. Thackeray
J