Iðunn - 01.01.1887, Page 167
Jón 15oli.
161
^OO miljónum manna, hefir lítið eða ekkert fyrir
stafni, má vera fyllilega örugg um sig, hefir ógrynni
fjár í laun, enn enga ábyrgð á neinu.
Hirðin er öllu heldr þýzk enn ensk. Drotningin
^efir tekið að sér þýzka prinza og höfðingja, og
Sift þeim dætr síuar. Blzta dóttir hennar verðr
Orotning þýzkalands, önnur er gift stórhertoganum
aí Hessen-Darmstadt; þriðjaer gift Kristjáni prinzi
frá, Slésvík og Holtsetalandi, sem lætr Jón Bola ala
Slg. Hertoginn af Connaught, sonr drotningarinn-
ar kvæntist dóttur prinz Friðriks Iiarls, og annar
s°nr drotningarinnar, hertoginn af Albany, átti
prinzessu af Waldeck-Pyrmont.
Hinir höfðingjarnir þýzku eru hershöfðingar, sjó-
liðsforingjar, forstöðumenn í höllum drotningarinnar
°. s. frv. þeir eru meinlausir menn, og hafa aldrei
gert nokkurum manni óskunda, ekki einu sinnifjand-
ínönnum drotningarinnar.
Einn af þessum burgeisum er skipherra á lysti-
skútu drotningarinnar, prinzinn af Leiningen. Hann
fer á skútunni fjórum sinnum á ári yfir til Wight-
eyjar. það er tuttugu mínútna ferð. Honum tókst
eiuu sinni að sökkva bát og týna þremr mönnum,
er voru á siglingu í sundinu og höfðu gerzt of nær-
Sóugulir við þessa þaulvönu sjóhetju. Hann hefir
Utn 40000 kr. í árslauu.
Sem kunnugt er, eru einuugis tveir stjórnmála-
flokkar á Englandi, framsóknarmenn og íhalds-
Uienn (Whigs og Tories); aðrir flokkar eru ekki
teljandi. Foringjar þessara höfuðflokka eru jafnan
Vlð búnir að taka við stjórnarforráðum; ráðherra-
Iðunn. V. 11