Iðunn - 01.01.1887, Page 170
164
Max 0’ Iiell:
aðra. Hnífilyrði til einstakra manna eiga sér ekki
stað, enda beinir ræðumaðr jafnan orðum sínu®
til forseta (the speaker), og enginn þingmaðr el’
nefndr með nafni.
Salrinn er lítill, ferhyrndr. Flokkarnir sitja hvof
andspænis öðrum, og hafa allir hatta á höfðuni-
Eæðumaðr stendr upp, þegar hann ætlar að taka
til máls, tekr ofan hattinn og gengr að litlu borði,
sem er fram undan forseta, og snýr þannig bakinn
að flokksmönnum sínum. Hér heldr hann ræðu sína.
f>ótt enskir þingmenn komi kurteislega frain
og þingmannlega á þinginu, þá er öðru máh
að gegna á fundum þeim, er þeir halda meö
kjósendum sínum. þar láta þingmerm fjúka stóf
orð og jafnvel svæsrnrstu meiðyrði um pólitiska
mótstöðumenn sína. jóannig hefi ég heyrt Glad'
stone nefndan bófa, gráhærðan götustrák, eða heið'
ingja, sem bæði guð og menn hefðu yfirgefið. DlS'
raéli var nefndr Gyðingrinn frá Feneyjum og asninu
frá Jerúsalem.
XXVI.
Ef þú vilt vera minnugr um Pétrsborg, skahu
gera þér ferð þangað um hávetr, þegar frostið et
svo mikið, að þú verðr að núa á þér nefið með snjó
aðra hverja mínútu til að verja þig kali.
Enn viljirðu hafa London í minni, þá skahlt
koma þangað á sunnudegi, þegar þéttings-vindr ef
á austan.
Allar búðir eru lokaðar; engin mannskepna 11
kreiki; hvar sem augað eygir, er ekki annað uð
sjá enn rastarlangar götur, tómar og i eyði, hálf'