Iðunn - 01.01.1887, Page 183
Ósannsögli. 177
en ef hún hikaði sjer við að takast svo langa
ferð á hendur sökum æsku sinnar og kvennlegrar
viðkvæmni, þá krafðist hann þess, að hún sendi
áreiðanlegan mann fyrir 3Ína hönd, svo að hann
gæti ráðstafað fje því, er hún átti að erfa eptir
^ann. Emilía var tæpra fimmtán ára, og þótti
Stephens hítn mikils til of ung til þess að hætta
sjer í svo örðuga ferð ; hann vildi heldur gefa á-
reiðanlegum manni heimild til þess, að takast ferð-
lria á hendur fyrir hennar hönd, og valdi liann
^ilkjálm skrifara sinn til þessa starfs. Vilhjálmur
fðk fúslega við erindinu, og hugði hann gott til
íararinnar, því auk þess að frændi Emilíu hafði
boðið góð kjör þeim, sem föriua færi, þá hlakkaði
ha-nn til að sjá Indland, vöggu mannkynsins eða
að minnsta kosti menntunarinnar. Hann dvaldi
fvö ár í Kalkútta, og varð svo góður vinur frænda
fímilíu, að hann vildi ekki heyra nefnt, að Vil-
hjálmur færi til Englands aptur. Skömmu síðar
andaðist gamalmennið, og datt þá ofan yfir Vil-
f'jálm, þegar hann sá, að gamli maðurinn hafði á-
ttafnað honum fremur litla fjárupphæð, svo sem ferða-
kostnað til Englands aptur, og falið honum á hend-
Ur að færa frænku sinni innsiglað erfðaskjal og alla
íjármuni sína f víxlum. þótt Vilhjálmi brygðust
þannig vonir sínar, möglaði hann ekkert yfir því.
^ því hann var hygginn og sparsamur, og af því
að hinn aust-indverski auðmaður hafði gefið honum
'tyrmaetar gjafir við ýms tækifæri, þá átti hann
^alsvert til, og ljet hann sjer það nægja. Jafn-
skJótt sem hann hafði lokið nauðsynjastörfum sín-
Iðunn. Y. 12