Iðunn - 01.01.1887, Side 185
Osannsögli. 179
ásetti hann sjer að láta umönnun sína fyrir svein-
lýsa því þakklætishugarþeli, er hann bar til
föður hans fyrir hinar mörgu velgjörðir hans.
Hann ól Anton litla Stephens upp á heimili sínu
ásamt Játvarði syni sínum, og voru þeir nálega
]afngamlir. Hann lagði ríkt á um það, að enginn
öiunur væri gjörður á sveinunum; en mæður hafa
Sjaldan þrek til þess að fara hinn rjetta veg í því
efni, þó þær sjeu allar af vilja gerðar.
Emilía gerði sjer í fyrstu far um að láta eigi
fffca svo út, sem húu hefði meiri mætur á Játvarði
syni sínum ; en móðurleg afbrýði hennar vaknaði
sfflátt og smátt. Allir kunnu betur við Anton
fifcla, heldur en son hennar, enda hafði enginn á-
sfcffiðu til annars, því hún gjörspillti Játvarði með
ðálœti sínu, og með því að breiða yfir lesti hans
°g afsaka bresti hans. Hrekkjabrögð þau, er hann
framdi af illgirni, skoðaði hún sem meinlaust gam-
an> og hinar skammarlegustu athafnir lians voru
i augum hennar að eins barnabrek. því meiri
hörku, sem hún þar á móti beitti við Anton litla,
Því meir varaðist hann að styggja nokkurn mann,
°g mismunurinn milli sveinanna varð svo tilfinnan-
legur, að einu sinni, þegar Vilhjálmur reiddist, lýsti
hann berlega yfir því, að hann vildi feginn hafa
skipti á syni sínum og fá fósturson sinn í staðinn.
Þessi orð, sem hann talaði í bræði, særðu hjarta
-tfcmilíu, og ollu því, að hún tók að fara ósæmilega
^eð Anton, uppáhald manns síus. Vilhjálmur
°mst þó ekki að þessu, því að Anton bar hörku
e,lnar með þögn og þolinmæði.
12*