Iðunn - 01.01.1887, Page 197
Osannsögli. 191
spurði Játvarður. »Gangið inn«, sagði fylgdarmað-
urinn; »þjer munuð heyra aumkunarverða sögu,
°g eigi síður merkilega«. I einu horninu á herberg-
inu sáu þeir náfölvan mann, tekinn til augnanna,
sem einblíndi til jarðar. »Er hann líka vitstola ?«.
spurði Játvarður í hálfum hljóðum sjúkravörðinn.
“Nei, nei; hann er ólánsmaður. Hann stendur lijer
wl þess að gæta hennar, og er hún ekki eins ófarsæl
°g hann, með því henni er ókunnugt um hið
hryggilega ástand sitt«. Kona Játvarðar lrerti nú
UPP hugann og áræddi að ganga nær hinum fríða
krossbera, og spurði blíðlega, hvað hún væri að
gera. Vitfirringurinn svaraði með hryggðarbrosi :
“Jeg er að klæða mig, til þess að taka á móti vini
öiínum, sem er væntanlegur í dag«. þetta svar
á forvitni konu Játvarðar. Hana fýsti
* að heyra meira um vesalings-stúlkuna ; og sjúkra-
vói'ðurinn sagði, að maðurinn, sem gætti hénn-
ar. væri fús á að segja þeim mönnum frá ógæfu
kennar, er sýndu einhverja hluttekningu í rauna-
kjörum hennar. Játvarður sneri sjer því að hon-
Uln. °g bað hann um að seðja hina saklausu for-
Vltni konu sinnar, er táraðist yfir eymdum þeirra.
Hinn ókunni maður leit alvarlega á hann; en gat.
ekki staðizt þá meðaumkunarsemi, er skein út úr
tárum konu hans.
“Eaðir minn», sagði hann, »var iðnaðarmaður í
þessu þorpi. Hann missti móður mína skömmu
eptir að jeg fæddist, og með því hann var á bezta
aldri, einsetti hann sjer að kvongast í annað sinn.
Hann bað ungrar stúlku, og var svo lánsamur, að.
öá ástum hennar. En hún var hjá öldruðum