Iðunn - 01.01.1887, Page 213
Jóhanna.
207
liiin sýndi mjar garðinn, leið tíminn fljótar en
°kkur varði. Garðurinn var undurfagur ; mátti þar
sjó skemmtiskýli og limgarða, alls konar trje og
aldini, sem nöfnum tjáir að nefna.
Og síðan gengum við saman frarn hjá ekrum
°g engi eptir skemmtigöngum milli stórvaxinna og
klómlega álma. þótt jeg hafi aldrei komið þangað
síðan þann dag, er við María stóðum hjá kirkjuturn-
*num, er mjer sem jeg sjái það allt svo glöggt,,
að jeg held jeg mundi rata þar enn.
Hún hafði farið síðast með mig þangað til þess
að sýna mjer seinast það, sem merkilegast var.
íþað var mikill turn ferhyrndur ; sást varla í vegg-
111 a fyrir gömlum vafningsvið, er var svo breið-
Ur °g þjettur, að hann var orðlagður alstaðar þar
1 gi'ennd, að hún sagði.
J sama bili og við námutn staðar hjá þessum
Jurni, rann sólin til viðar, og lagði roðann af henni
yfii' allt hjeraðið, þar sem María var fegursta rós-
lri; en allt var þar hljótt, nema næturgali einn
llóf þar söng sinn efst í álminum hinum meginn
Vlð kirkjuna. það var í fyrsta sinn, að jeg heyrði
næturgala syngja frá því jeg var dálítill drengur
fieima við Sveinborg, og þá varð mjer það ósjálf-
1-átt að taka í hendina á Maríu og reka að henni
íembingskoss — hún roðnaði að vísu dálítið, en
i'eiddist þó eigi dirfsku minni. Hún sagði bara:
»Nú verð jeg að flýta mjer heim til þess að hita
ykkur te áður en þið farið af stað».
, fögar við skildum um kveldið, hvíslaði jeg að