Iðunn - 01.01.1887, Page 230
224
Carl Andersen:
gleymdi smátt og smátt að halda lifandi í honum;
svo vandlega Jilýddi jeg á sögu þá, er jeg hermi
hjer, eins og hann sagði mjer liana.
»fpjer munið, að þegar jeg hafði rekizt á Martein í
hafþokunni, þá ætlaði jeg ekki að fara optar til
Islands. Jafnskjótt sem gufuskipið kom til Iíaup-
mannahafnar, rjeðst jeg af því og á kaupskip-
Tveim dögum síðar lögðum við af stað til Englands.
f>ar átti það að fá einhvern flutning til Messina, ef
hægt væri, og koma síðan heim með suðræn aldini,
þegar liði að jólum. En— »kóngur vill sigla en byi'
hlýtur að ráða».
|>egar vjer komum til Liverpool, var vandræða-
tíð í verzlunarefnum. f>ar var mikið talað um, að
stór-verzlanir hefðu orðið gjaldþrota, og að verð
lækkaði á öllu ; oss var því boðið að bíða fyrst um
sinn, og það var oss líka sagt, að vjer ættum ekki
að fara til Messína. En hvert áttum vjer þá að
halda ? f>egar vjer áttum að fara að ferma skip-
ið, var oss sagt að fara til Islands með salt.
Og meira að segja : jeg mátti til að fara til Is-
lands, því jeg gat eigi fengið af mjer að hlaupa af
skipinu — það hefir aldrei vérið minn siður, skal
jeg segja yður — og það hefir líklega verið DrottinS
ráð, að jeg skyldi eklíi fá mínum vilja framgengt,
fyrst mjer brást svona bogalistin. f>að leið mjög að
hausti, áður en vjer ljetum í haf.
Yjer fengum útivist harða, og við ísland lireppt-
um vjer storm og þoku í marga daga samfleytt.
Skipið tók að laskast, og það svo mjög, að það hlaut